Skírnir - 01.01.1878, Síða 5
ÓFRIÐURINN.
5
höfSingja (fyrir 8. stórdeild.) af) sækja meS sinar sveitir yfir fljót-
iS og sæta næturmyrkrinu til. Tyrkir höfSu herdeild (10,000 m.
meö 30 fallbyssum) fyrir sunnan í bæ þeim á árbakkanum, er
Sistóva heitir. VarSmennirnir vissu eigi heldur hjer fyrr til,
enn ferjurnar stóSu grunn vi8 bakkann og Rússar tóku aS stökkva
út og vaSa í land. þetta var tveim stundum eptir miSnætti, og
nú brugSust sveitir Tyrkja fljótt í mót meS stórskeyti sin og
gerSu harSa hríS á móti ferjuflotanum á ánni. í fyrstu ferS
komust 2000 Rússa yfir og á svipstundu sóttu bátarnir aptnr
tvær aSrar þúsundir, og svo framvegis þar til 8000 manna
stóSn fyrir sunnan fljótiS. J>ó Rússar væru fáliSaSri, höfSu þeir
þaS einvalaliS hjer til atvígis, aS Tyrkir hopuSu undan einni
stund eptir hádegi. þeir höfSu gert Rússum allmikiS manntjón
í vörninni og skotiS í sundur fyrir þeira fimm ferjur á ánni, og
fórust þar margir þeirra er innan borSs voru. Undir eins og
búiS var aS stökkva Tyrkjum á burt frá ánni og reka þá burt
úr Sistóva, lögSu Rússar brú yfir ána á trjebátana og á henni
fór allur meginherinn suSur yfir á skömmum tíma. þegar yfir
var komiS, skiptu Rússar her sínum til sóknar. þeir voru hjer
á því landsvæöi, sem liggur milli tveggja fljóta, sem koma upp í
Balkansfjöllum og renna norSur í Duná. Vestri áin heitir Vid,
og hin eystri Jantra. Eigi langt fyrir austan Vid er kastalinn
Nikópólí, er fyr var nefndnr. þangaS sendu Rússar eina stór-
deild (þá ena 9du), og var fyrir henni sá hershöfSingi, sem
Kriidener heitir. þessi virkisborg er ein af enum minni, og
þar voru til varnar 5—6 þús. manna. Krúdener settist um
kastalann og vann hann á fjórtánda degi (15. júlí). þar var
handtekiS allt setuliSiS og foringjarnir, alls 600,0 manna. Af
þeim var helmingurinn fluttur á bátum norSur yfir ána, en hinn
skyldi fara yfir brúna viö Sistóva. Á leiSinni tókst þeim sveit-
um aÖ bera fylgdarvörö Rússa ofurliSi, drepa nálega hvert
mannsbarn og komast svo undan. Austur á bóginn hjelt Alex-
ander keisarason meö þrjár stórdeildir — 80—90 þúsundir
manna — og skyldi sá her sækja aS Rústsjúk, og veitast í mót
höfuSher Tyrkja, ef þeir Abdúl Kerim og Eijúb pasja vildu
leggja til höfuSorrustu. Tyrkir höfSu ekki hirt um aS brjóta