Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 8

Skírnir - 01.01.1878, Page 8
8 ÓFRIÐURINN. skjótt viS og hjelt til móts viö Gúrkó, og veitti Rússum svo haröa aðgöngu (5. ágúst), aÖ þeir uröu a8 hverfa frá Jení Sagra. Gúrkó hjelt þá liöi sínu vestur til Erkí Sagra og ætlaÖi sjer, ab veita þar viönám, en hjer fór á sömu leiÖ (6. ágúst). Tyrkir höfÖu liÖ miklu meira og veittu Rússum eptirför upp að Kasan- lik luppi undir Balkan). Gúrkó Ijet enn sveitir sinar taka á móti. Hjer stóö viðureignin inni í bænum, og það með grimm- asta móti og miklu mannfalli af bvorumtveggju. Loks varð Gúrkó að láta undan berast og upp í Sjipkaskarð. I orrustunum þar syðra hafði Gúrkó látið síns liðs nær því 1700 manna, og af þeim voru 600 Bolgara. Mestur hluti liðs hans settist nú á varð8töð í skörðin ásamt þeim, er þar voru áður fyrir, en hann var kvaddur norður til höfuðhersins, og var síðan sendur til Pjetursborgar að sækja 25 þúsundir af varðliöi Rússakeisara til vetfangs. Hann hafði síðan forustu fyrir deildum af því liði og varð alstaðar Tyrkjum hinn óþarfasti, sem síðar mun getið. Stjórnarráði soldáns varð heldur enn ekki hverft við, þcgar það heyrðist, að Rússar voru komnir suður yfir Duná, en felmt- urinn yfir fólkinu (tyrkneska) i Miklagarði, og víðar þar syðra, varð þó enn meiri, þegar sú fregn kom, að herdeildir hinna hefðu brotizt yfir Balkan og sveimuðu þar um bygðir. Stjórnarráðið taldi soldáni trú ura, að þetta hlyti að vera Abdúl Kerim að kenna, og því var það til ráðs tekið, að svipta hann aðalforustu hersins, og fá hana í hendur þeim manni, er Mehe- med Ali heitir. Hann er ættaður frá þýzkalandi, en sem ráða má af nafninu (Karl Detroit) frakkneskur í föðurætt; fæddur í Magðeborg, og í æsku settur til iðnaðarnáms hjá skraddara, en undi því illa og rjeðst í siglingar á kaupförum. Ein ferðin var til Miklagarðs og þá strauk hann í land, en það dró til, að hann kastaði trúnni og gafst í þjónustu hjá einhverjum hefðar- manni, sem síðan kom honum til náms í foringjaskóla soldáns. Um það bil, er forustan var tekin af Abdkl Kerim, var Osman jarl, foringi fyrir vesturdeildum „Dunárhersins“, er fyr er nefnd- ur, kominn á leið austur til móts við Rússa. Hann lagði af stað frá Viddin 6. júlí og ætlaði að reka Rússa á burt frá Nik- ópólí. í Viddin skildi hann eptir að eins nokkur þúsund manna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.