Skírnir - 01.01.1878, Page 11
OFRIÐURINN.
11
sjer landsuppdrátt Bolgaralands og hyggja aS stöSvum Rússa í
byrjun ágústmánaSar, þá er hægt a8 sjá, hvernig her þeirra
fleygaSi sig suíur eptir landinu milli höfuSdeilda Tyrkjahersins
fyrir norðan Balkansfjöll. Fleygsmunnurinn hafSi komizt suSur
fyrir fjöllin, sem fyrr er greint, en stó8 nú í SjipkaskarSi; en
hnakkinn var norbur við Duná milli Rústsjúks og Nikópólí. A8
framan er sýnt, hvernig Tyrkir klömbru8u a8 beggja vegna og
hvcrnig til horfSist, a8 þeim mundi takast a8 reka fleyginn
aptur. Nikulás keisarabróSir, höfuSforingi Rússahersins, hjelt um
þetta leyti stö8 í Bjela vi8 Jantrafljóti8, sem fyr er nefnt, og
þar var keisarinn sjálfur, en nú þótti þeim eigi óhætt me8 öllu
a8 balda þar forustustöB, og fluttu sig vestur a8 bæ þeim, er
Gornjí Studen heitir, rjett su8ur undan Sistóvu.
Sem vandi er til, þegar einum vegnar miBur enn menn
þóttust vísa von á eiga, þá var8 nú mjög í or8i haft, a8 stór-
furstinn væri minni forustugissur enn Rússar hef8u hælt honum
fyrir —, a8 nu væri au8sje8, hvernig þeim færi allt óhermann-
lega og ókænlega úr hendi, og margir töldu þegar líkur til, a8
skammt mundi til, a8 Rússar mundu me8 skömm og sneypu
hraktir norSur aptur yfir Duná. þá var lika tala8 um afleitt
ástand á Rússlandi sjálfu, kur fólksins, fjeþrot og spilling allra
bjargræSisvega Hjer var8 allt anna8 ofan á, enn ætla8 var.
Bæ8i keisarinn og bró8ir hans tóku öllum slysura og óferlum
með ró, og hugsuBu um hitt meir, a8 hæta sem fyrst úr skák
fyrir sjer. Nýjum her var boBiB til vopna — menn sögBu 188
þúsundum manna — og stórfurstinn skoraBi nú á Karl Rúmena-
jarl a8 halda me8 allan her sinn suBur yfir Duná, og skyldu 3
deildir (dívisíónir) beinast ti! me8 Rússum vi8 Plevna. Enn
fremur bau8 hann herdeildunum vestur frá a8 gera aBsókn ab
Lóvats, þorpi í suBur frá Plevna, sem Tyrkir höf8u sezt í og
gert a8 traustu vígi, og linna eigi fyr enn þeim væri þaBan
stökkt. Osman jarl hafBi því skoti8 hingaB frara sveitum sínum,
aö hann gæti hjer tekiB höndum saman vi8 Súleiman jarl, ef
honum tækist a8 brjótast norBur um SjipkaskarBiB, eBa þá a8ra
hershöfBingja, er kæmu sjer til fulltingis a8 austan (frá höfuB-
hernum) e8a vestan (frá Sofíu). Hann mun hafa haft njósn af