Skírnir - 01.01.1878, Qupperneq 12
12
ÓFRIÐURINN.
ráði Rússa, og því tók hann þaS af, aS verSa fyrri til og sækja
í landsuSur á móts viS þá til þorps, er Selví beitir. þetta
fór fram 14. ágúst, en hjer stökkti sá hershöfSingi sveitum hans
aptur, sem Sotoff heitir, og hafSi nú forustu yfir 9. stórdeild (Krú-
deners) og mestum hluta fjórSu stórdeildar. þann dag Ijet Me-
hemed Ali her sinn líka taka til sókna, bæSi aS norSan frá
Rústsjúk og aS austan frá RasgraS, bæ er liggur í suSur frá
kastalaborginni, sem nú var nefnd. I þeirri ferS urSu litlir at-
burbir, því sumpart bar foringjum Tyrkja mart á milli og því
varS ekkert úr samtökum þeirra, og sumpart þótti Mehemed Ali
ráSlegast aS fara varlega, þar til her Súleimans hefSi greitt sjer
gang yfir Balkan. Hann staSnæmdist, er hann kom aS vígjum
Rússa hinumegin viS Lom hina vestri. í lok mánaSarins gerSi
hann nýja atreiS vestur frá RasgraS og barSist þá á tveim stöbum
í fyrra hluta september mánaSar viS herdeildir Alexaúders keis-
arasonar. Tvrkjum vegnaSi betur í báSum orrustunum, en þaS
kom a& engu haldi, sökum þess aS hershöfSingjar þeirra
— sjerílagi Hassan Egiptaprins — gerSu á móti ráSum og boSum
/
aSalforingjans. En þaS var ekki aS eins samheldisleysi og mis-
sætti foringjanna, sem varS Tyrkjum til svo mikilla óhappa, en
hitt bættist hjer á ofan, aS herráS soldáns í höfuSborginni vildi
hafa tögl og hagldir í öllum úrræSum og tiltektum. þaS sendi opt
þau boS til höfuSforingjans og deildaforingja hersins, sem fóru
þvert á móti þvi, sem þeir rjeSu til, eSa .tók forustuna allt í
einu af þeim mönnum, sem liSiS hafSi bezt traust á, ef eitthvaS
varS aS, eSa ef ráSaneytiS hjelt, aS þeir mundu tregSast viS aS
hlýSa boSunum frá MiklagarSi. t ráSinu mátti sjer mest mágur
soldáns, jarlinn Mahmúd Damat, og hans fortölum hlýddi soldán
meir enn nokkurs annars — og, aS því sem nú er fram komiS,
sjer og ríki sínu til mestu óheilla. - þaS voru fyrirlögurnar frá
MiklagarSi, sem ollu því, ab Meheraed Ali brást fulltingiS af
hálfu Súleimans jarls. í staS þess aS skunda norSur yfir Balkan
— eystra eSa vestra — og veita öSrum hvorum, Mehemed Ali
eða Osman jarli, vor honum boSiS aS reka Rússa á burt úr Sjipka-
skarSi og brjótast þar í gegnum. Vjer skulum í skjótu raáli
geta þess, er hjer fór fram.