Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 14
14 ÓKRIÐURINN. 13 daga á undan, en þann dag komust þeir sízt til að sinna matvælunum. þeir þóttust því í illa klípu komnir og mændu vonaraugum norSur af ásunum eptir meira fulltingi. Sem vita má, þá glaðnaSi heldur yfir þeim, er þeir sáu vopn blika i skóg- unum fyrir neban sig á norSurhallanda skarSsins og i dal þeim er Jantradalur heitir. þar kom einn af enum röskustu hers- höfSingjum Rússa, Radetzký, sem fyr er nefndur (fór á undan meS liS sitt vfir Duná til Sistóva), og hafSi meS sjer allmikiS liS. í býtiS daginn á eptir ljet hann sveitir sínar ráSast á Tyrki, og þaS má meS sanni segja, aS Rússar væSi hjer eld, þegar þeir sóttu niSur í kvosirnar aS Tyrkjum, eSa klifruSu upp til þeirra í fellin á móti skothriSinni. þaS er sagt, aS foringjar Rússa og sumir hershöfSingjanna rynnu bjer á undan mönnum sinum, og örfuSu þá svo til öruggrar framgöngu. Hjer var svo hart aS gengiS, aS Tyrkir þokuSu frá fremstu skotgörSum sinum, og fluttu fallbyssur sínar upp lengra. BæSi 25. og 26. ágúst háSust hvorutveggju viS meS sama ákafa og áSur, en 27. slotaSi loks stormurinn viS þaS, aS Tyrkir höfSu sig undan og tóku stöSvar fyrir sunnan miSfelliS í framanverSu skarSinu. í þessum viBur- eignum böfSu Rússar látiB tvo af hershöfSingjum sínum (Drag- miroff og Dorianský) auk 2600 annara hermanna. í liSi Tyrkja var manntjóniS enn meira. Allan fyrri part september mánaSar var aS mestu leyti hvíld á bardögunum í skarSinu, en Súleiman jarl dróg aB sjer meira liB ogrjeSzt á aptur 17. september. Hann ljet áhlaupaliSiB renna aS vígjum Rússa í þremur deildum. Hægra megin Rússa tókst Tyrkjum aS komast á svig viS felliS og þar runnu þeir upp aB efsta virkinu (Nikulásar virki) og stráfelldu þá alla, er þar stóBu. Súleiman þóttist nú hafa sigurinn sjer í höndura, og sendi þá gleSifregn til MiklagarBs, aS skarSiS væri nú á sinu valdi. Hann hrósaBi hjer sigri of snemma, því sá var herzlumunurinn eptir, aS koma nægu HBi upp í fellsstöBina á eptir hinum, er þar voru uppi. Rússar veittu hörSustu atgöngu aS þeirri sveit, sem víginu hafSi náB, en urSu aB hrökkva frá í fyrstu. En þegar varaliS Súleimans sótti upp aS fcllinu, þá gátu Rússar komiS stórskeytura sínum svo vel viS, aS sprengikúlurnar gérSu mestu auSnir í þeim fylkingum. ViS þetta komst brjál á sókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.