Skírnir - 01.01.1878, Qupperneq 15
ÓFRIÐURINN.
15
ina, og HS Súleimans tók aS riSlast og hrökkva undan til stöSva
sinna. Nú urSu þeir, sem upp í fellsvígiS höfSu runniS, fráskila
meS öllu og í einangri staddir, en Rússar fengu nú svigrúm til
öllum megin að þeim að sækja. Hjer var harSfengilegt atvígi,
en Tyrkir vörSust vel og fræknlega. J>essi aSgangur stóS í 10
stundir meS miklu mannfalli af hvorumtveggju, þar til sveitir
Tyrkja urSu aS lúta ofureflinu og gefa upp vörnina. J>eir urSu
allir handteknir, er uppi stóSu. AS sögn Rússa Ijetu þeir enn
síns liSs 1000 manna, en Tyrkir allt aS 3000. Eptir þetta urSu
eigi neinir atburSir aS marki í SjipkaskarSinu, en hvorutveggju
treystu stöSvar sínar sem bezt, og viS þaS stóS, unz þau úrslit
urSu, sem síSar mun frá sagt. HarSfylgi Súleimans og hans
liSa hafSi ekki haft þann árangur, sem ráðaneyti soldáns ætlaS-
ist til, en þegar Mehemed Ali hafSi mistekizt í annaS sinn sókn-
in vestur á bóginn, var höfuðforustan af honum tekin, (í byrjun
októbermánaSar) og þótti þá enginn líklegri við henni aS taka
enn Súleiman Sjipkakappi. Sá hjet Reuf (pasja) sem tók vib
forustunni í skarðinu.
Nú víkur sögunni upp aptur til Plevna. í suSur frá þessari
höfuðstöS höfðu Tyrkir tekiS sjer vígi viS Lóvats (bæ sem fyrr
er nefndur) og rammgirt þaS sem bezt á allar hliSar, en þar
voru hæðir og klettar til vigstöðva og allt hiS erfiðasta á aS
sækja. þessi vigi sóttu tveir ungir (32 ára) hershöfðingjar
Rússa, Skóbeleff og Imeretinský (fursti) og unnu þau eptir harða
og mannskæða orrustu. Rjett á eptir ljet Nikulás keisarabróðir
(höfuðforinginn) herinn gera þriSju atreiðina aS Plevna (II.
september), og rjeSu enn herdeildir Rúmena á aS landnorSan.
Hjer var miklum her skipaS til sóknar, og upphaf þeirrar vopna-
messu ljetu Rússar sungiS 350 fallbyssum. Sú stórskotarimma
stóS i þrjár stundir áður áhlaupin byrjuðu. Rússar sóttu enn á
ymsum stöbum aS hinu víBáttumikla virkjahverfi Tyrkja, og fyrir
þá sök varS sóknin dreifðari, enn skynberandi menn kölluðu vel
falliS. Rúmenar sóttu þaB virki, sem kennt var viS Gríviza,
lítið þorp í landnorður frá Plevna. J>eir runnn örugglega á
vígiS, en hjer var heitan eld aS vaða, og fjell liS þeirra hrönn-
um sarnan. þeirn tókst loks aS hrekja Tyrki úr forstöð Gríviza-