Skírnir - 01.01.1878, Síða 19
ÓFRIÐURINN.
19
Eptir þetta ljet Gúrkó sveitir sínar sveima víSar um þær vestur-
slóSir, og sló hjer í margan snarpan bardaga, ábur ýms virki
Tyrkja fyrir norban skörbin (t d. við Etrópol og Orkaní o. fl.)
ur8u á Rússa valdi. |>eir komust hjer opt í krappan dans, en
þaS vannst á um síSir, sem Gúrkó var fyrir sett, aS vinna öll
virkin á leiSunum frá Sofíu til Plevna, og teppa svo alla flutn-
inga aS vestan og liSsendingar. Mehemed Ali, sem áSur hafSi
haft aSalforustu Tyrkjahersins, var höfuíforinginn þar vestra um
þessar mundir. Hann reyndi að hrekja Rússa á burt frá sumum
stöSvunum, en hafíi til þess ónógan liSskost, og Ijet sjer nægja,
aS treysta leiSarverSina í Balkan og sitja fyrir Rússum, aS þeir
kæmust ekki suSur yfir fjöllin. IlöfuSfo.ringinn nýi, Súleiman
pasja, sá sem fleiri, hvaS í húfi var, ef Plevnaherinn kæmist í
einangur, og leitaSi því þegar í byrjun októbermánaSar aS
brjótast vestur, Osman pasja til fuiltingis. Hann ljet sem sjer
lægi fyrst í mestu rúmi, aS komast norbur yfir Duná og veita
Rússum þar heimsókn og bandaraönnum þeirra. Hann Ijet sveitir
sínar sækja frá Rústsjúk að brúm Rússa, eba á aSra staSi fram
meS fljótinu og taka til brúargerSa, og sló þá opt i smábardaga
meS forvörSum hvorratveggju. Rússa grunaSi fljótt, aS þetta
mundi gert til aS villa sig, en komust aS njósn um, aS Súlei-
man dró allmikinn her saman suSur frá viS (nyrzta fjallgarSinn
af) Balkan hjá bæ þeim, sem Osmanbazar heitir. J>eir höfSu
því glöggvar gætur á öllum tilbrigSum Súleimans, enda kom ráS
hans eigi fram fyr enn seint í nóvcmber, sem þegar skal getiS,
en alls ófreistaS um vestursóknina vildi sá fullhugi ekki láta.
En hjer rnundi þó vart til hætt, ef Plevnaherinn hefSi ekki
veriS svo í klömbrur kominn, sem þá var. þann 9. nóvember-
mánaSar, er myrkt var orSiS, renndi Skóbeleff hershöfSingi
sveitum sfnum aS hóium þeim fyrir sunnan Plevna, er Grænhólar
heita. Tyrkir væntu ekki gesta þá nótt, og vissu ekki til neins
fyrr enn vopn Rússa stóSu á þeim, og sprengikúlurnar gerSn
bjartara f víginu. þeim varS sva felmt viS, aS þeim fatlaSist
vanda freraur um vörnina og stukku á flótta til enna innri virkja.
Gúrkó hafSi látiS hvern sinna manna hafa reku meS sjer, og nú
var þegar tekiS til skotgarSanna og þeim breytt svo, aS innan
2*