Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 32

Skírnir - 01.01.1878, Page 32
32 ÓFRIÐURINN. höfuÖforingjum Tyrkja, þó þeim kunni minna aö vera um aö kenna en herráöi soldáns í Miklagarði. Eitt af höfuðvítum ráðsins er það talið, að það skipti svo opt um þá menn, sem höfðu aðalforustuna á höndum, og það án þess að neinum — jafnvel ekki foringjanum sjálfum — yrðu orsakirnar Ijósar. þeir menn voru allt í einu kvaddir heim, án þess þeim kæmi neitt til hugar, og af Abdul Kerim heyrðist, að honum hefði verið orpið í dýflissu, en síðan hefði hann verið rekinn í útlegð. Siíkt var illa fallið til að efla traust hersins á herstjórninni. J>á var og opt taiað um samtakaleysi foringjanna, já um öfund þeirra á milli og ósamþykki. Vjer skulum taka eitt til dæmis: það sem sagt var um þá Súleiman jarl og Reuf jari. það á að hafa verið fyrir einbera öfund og óvild þeirra á milli, að hinn síðarncfndi fór svo hrapaðlega fyrir Gúrkó og hans liði hjá Jení Sagra, sem áður er um getið; því Súleiman var það á sjálfs valdi, bæði að gefa hinum vísbending og veita honum fulltingi. Líkar sögur fóru af fleirum. Vjer höfum minnzt á, að Mehemed Ali brást það, að Súleiman kæmi norður yfir Balkan með þann her, sem hann leiddi á annan eins heljarveg, sem Sjipkaskarðið varð Tyrkjum. það getur verið, að þau vonbrigði hafi verið herráði soldans meir að kenna enn Súlei- man jarli, en hitt sýnir, hve lítil samkvæmni var í ályktum ráðsins, er það gerði hann að höfuðforingja eptir herfallið mikla og árangurslausa í skarðinu, en ljet síðar stefna honum fyrir dóm, sökum þess, að hann hafði ekki sparað meir menn sína enn hann gerði í seinasta bardaganum (hjá Tatar Basarðsjik), sem Tyrkir áttu við Rússa. Hvað sjálfa hermennina snertir, þá mun óhætt að fullyrða, að hjer hafi verið jafnt á komið um hugrekki og þrautgæði, og munurinn virðist einkum að hafa verið sá, að þar sem harðfylgið var meira hjá Tyrkjum, þá báru hinir af þeim í seiglunni og þolinu. En einn mun þykjast menn hafa sjeð á öllu hernaðarfari hvorra um sig sjerílagi, og það var sá, að þar sem fyrirliðar Tyrkja liirtu allt af lítið um það, hvort mönnum þeirra leið vel eða illa, og litu Htið eptir um alla vanhagi þeirra, hvort sem særðir voru eða ósærðir, já virtu þá sjaldan viðtals, en beittu þeim vægðarlaust í öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.