Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 33

Skírnir - 01.01.1878, Page 33
ÓFRIÐURINN. 33 mannraunum — þá sást allur annar fjelaga bragur á viSmóti og breytni rússneskra foringja við sína menn, hitt eigi um að tala, hver aðhjúkrun þeim var veitt í liði Rússa, sem særðir og óvígir urðu í bardögunum, eða annan sjúkdóm fengu Sá dómur hefir og verið lagður á hvora um sig, Rússa og Tyrki, sem nokkuð mun hæft í, að þar sem hermenn hinna fyrnefndu hafi haft sjer fyrir augum góðan orbstír og skylduna viS þjóS sína og keisara sinn, þá hafi fyrirheit MúhameSstrúar um fullsæluna í Paradís veriS aSalhvötin hjá Tyrkjum til öruggrar framgöngu i orrustunum. Rússar telja mannatjón sitt síSan stríSiS byrjaSi til hjer- umbil 100 þúsunda, en þaS mun vart minna Tyrkja megin. En þaS mun lúta nærri, aB tala þeirra af Tyrkjum, sem handteknir urðu, hafi veriS nokkuS á annaS bundrab þúsunda. Hins þarf ekki aS geta, aS þetta lib kemst ckki úr herleiSingunni fyr enn allt er út kljáS og fullur friSur á kominn. Vjer hættum þar aS scgja frá viSskiptunum í Evrópu, er samniugar voru byrjaSir í Adríauópel um vopnahlje og for- spjöll til frifcarsáltmála. Erindrekar soldáns söindu bjer viS höfuSforingja Rússahersins (Nikulás kcisarabróSir), en viS hans hlib stóS Ignatjeff, sendiboSi Rússa í MiklagarSi áSur enn ófriS- urinn byrjaSi, sem svo mjög kemur viS sögu vora í fyrra af austræna málinu. Hins þarf ekki aS geta, aS stjórnin í Pjet- ursborg sagSi kostina fyrir , og þaSan varS samþykkis aS bíSa til alls, ef einbvat var i vilnaS. Vjer böfnm áSur gctiS þess, aS Rússar ljetu her sinn nálgast meir og meir höfuSborginni meSan á samningunum stóS, og þaS er sem óttinn hafi rekiS á eptir Tyrkjum, því þar kom, aS þeir gáfu núlega öll útvirki hennar á vald Rússa. Yfir samningunum sjálfum var alla tíS mesta hulda, og þaS er sem Rússar hafi lagt sem rikast á viS Tyrki aS halda öllu heimuglegu fyrst um sinn, sem þeirra færi á milli. Sögurnar urSu því nokkuð margbreyttar, og þó sumt væri ýkt, er sagt var um harStæki Rússa og vægSarleysi, þá fór þaS ekki langt frara úr því, sem siSar reyndist. í fyrra var sýnt fram á í Skírni, hvernig Englendingar hafa horfiS viS austræna málinu, og þess mútti nú í vændir vita, aS þeiin Skírnir 1878. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.