Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 38

Skírnir - 01.01.1878, Page 38
38 ENGLAND. nefudum flokkum f öðrum löndurn, en það er satt, að þeir hafa gengizt fyrir fleiru enn hinir, sem telja verður til merkilegustu og frjálslegustu nýmæla f landslagasögu Englendinga. þeirra flokk hafa og ávallt fyllt „Manchesterfræðingarnir", er svo kallast, þeir menn er mest hafa barizt fyrir kaupfrelsi og gróða- frelsi, en kalla það allt horfa frá heillum landsins, sem tálmar gróðagengi þess og auðsæld. þessir menn hafa því andstyggð á striðum, og kalla það allra þjóðráða fremst, að sitja sem lengst hjá öllum deilurn og mega heilum vagni heim aka. Taki deilurnar til hagsmuna Englands eða sæmda, þá minna þeir á hin fyrri strið — t. d. Napóleonsstyrjöldina og Krímeyjarstríðið, — á mannanrissi þjóðarinnar og öll þau kynja framlög, sem hún hafi orðið af höndum að inna, en segja, að hjer hafl ekki annað í móti komið enn þung skuldabyrði og langvinnai álögur. það er með öllu rjett, er þeir vega og meta ókosti mót ókost- um, en þá er og allt undir komið, að áreiðanlega sje vegið. því er þó ekki auðsvarað, hvar högum og kostum Englands mundi komið, ef þeir hefðu ekki reist rönd við Napóleoni keisara fyrsta, eða ef þeir hefðu ekki þorað að taka fram fyrir hendurnar á Nikulási Rússakeisara, þegar hann ætlaði að veita Tyrkjanum banatilræði. Hitt verður þó enn vandara, er mönnum þykir, sem þeir vilji meta hagsmuni móti heiðri og sæmdum, þvi það er bágt að vita , hve lengi þa® ríki heldur sinum hlut óskerðum, er lætur heldur á virðingu sína gengið enn vanzann með hörðu af höndtim rekinn. Hvað austræna málinu við víkur, þá hefir það jafnan verið viðkvæði Vigga, að bjer lægju engar sæmdir við borð, þó Englendingar ljetu allt hlutlaust hjá sjer líða, en fara um Tyrkjann sem verða vildi. þeir hafa — t. d. Gladstone, Russel jarl, J. Bright og fl. — kallað Rússa vinna þarft verk, ef þeir gerðu enda á óstjórn Tyrkja í Evrópu. Til að gera alþýðuna Tyrkjanum sem frá- hverfasta, gengust þeir mest fyrir í fyrra að safna saman ósögunum um hryðjuverkin á Bolgaralandi, og voru ekki ýkjur til sparaðar, sem siðar reyndist. það mun óhætt að fullyrða, að þeir hafi látið hæst til sín heyra í fyrra á Englandi, sem gerðu róm að sögnuin og ræðum Gladstones um þetta mál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.