Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 40

Skírnir - 01.01.1878, Page 40
40 ENGLAND. Í>ó bágt sjo aS vita, hva?> hæft cr i uni fortölur Layards, cða þann ádrátt sem Tyrkjnm hetir þótt fólginn i máli hans, þá er hitt auðvitað, að sendiboðinn hefir látib vel yfir sigrum Tyrkja og hyllt sjer þá alla af stjórnmálamönnum þeirra, sem væntu sjer góðs af Englendingum og vildu heldur hafa þeirra traust, en láta ginnnst af vinum Kússa. það betir svo lcngst gengið í Miklagarbi, að Rússar og Englendingar hafa teflt um ráðin, og Rússar hafa sízt sparað fagurgalann og látizl vera Tyrkjum beilhugaðastir allra manna, þegar svo bar undir. þetta iná skilja af orðum Ignatjeffs við Safvet pasja, sem bermd eru í grcininni á undan, og það verður enn Ijósara, ef þeim tckst að ginna Tyrki til sambands við sig á roóti Englendingurn. Að hvorir um sig, Rússar og Bretar, sjái fyrst og fremst um eiginn bag, þarf ekki fram að taka, en sá er munurinn, ab vinátta og blíða Rússa býr yfir banaráðum við Tyrkjaveldi, þar sem hinir vilja, og þcirra hagur býður, að Tyrkir haldi öllu sínu óskerðu, um leið og þeir taka sjer fram til þrifuaðar og þjóðmenningar. Englendingar eiga til svo mikils að gæta í Asíu, að þcim getur ekki legið í Ijettu rúmi, ef Rússar þröngva undir sig eins miklu ríki og Tyrkjaveldi er, svo mikil lönd, sem það á í Asíu, þar sem þeir neyða hvern höfðingjann á fætur öðrum til að lúta sínu valdi. Beaconsfield lávarðnr hetir einu sinni látið þau orð sjer nm munn fara, að England væri eigi síður Asiu- enn Evrópu-ríki, og þetta má til sanns færa, þegar litið er á landeign þess á austurvegum, t. d. á Indlandi og í Eyjaálfunni. Rússar hafa ekki að svo komnu fengið nóg bolmagn í Asiu til að gera neinn geig riki Englendinga á Indlandi, en Bretar hafa glöggar gætur á öllu atferli þeirra þar eystra, og vilja vera við öllu búnir. En, sem á undan er greint, þá eru það Tórýroenn sjerílagi sem tortryggja ráð Rússa, og vilja skjóta hvervetna loku fyrir, að þau geti orðið skæð hagsmunum Englands eða sæmduin. Blöð Tórýmanna höfðu þegar orð á, er keisaraveldin gerðu samband sin á milli, að hjer hlyti það undir að búa sjerílagi, að þau vildu ráða inestu í öllum vandamálum Evrópu. En þegar um vandamálin var að ræða, var hið austræna jafnan fremst í röð, og síðar gefur það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.