Skírnir - 01.01.1878, Side 46
46
ENGLAND.
samizt ura. Skyldu einstaka greinir e8a atriSi sáttraálans lögfc
til nánara eptirlits og umræðu , þá vildu þeir einir rá®a og til
taka, hver þau atriði væru. Hjer risu Englendingar ör^ugir
vií, og þar sem þeir ur&u fyrstir til að hefja máls á ósvifni
Rússa og gjörræSM, þá urðu þeir um leiö formælismenn hinna
stórveldanna — og allrar Evrópu samt —, nema eitthvert
þeirra hafi verih me8 Rússum í leik (Prússland). Englendingar
heimtuðn, aft allar greinir sáttmálans yrSi bornar undir fuadinn,
og höf?>u bjer fyrir sjer abferðina á Parísarfundinum 1856 og
fundi stórveldanna f Lundúnum 1871, þar sem þau staSfestu
þá takmörkun, sem gerS var á Parisarsáttmálanum (um flota-
hald Rússa í Svartahafinu). þar sem stórveldin skuldbundu sig
til f Parisarsáttmálanum aS vernda ríkisforræSi soldáns, en
allur sáttmálinn nýi (i San Stefano) eigi aS eins takmarkar
þetta forræSi aS nýju, en gerir ríki hans aS undirlægju Rúss-
lands, þá liggur i augum uppi, a8 Englendingar höfSu hjer rjett
aS mæla, er þeir kröf?>ust, aS engu yrbi undan skotib. Svo
aubveldur sem’ Derbý jarl þótti veriS hafa í svörum og undir-
tektum vi8 Rússa, þá vildi hann hjer ekki þoka fótmál undan,
og sat vi8 sinn keip, þó Rússar færu fram á þaí til miblunar-
mála, a8 hvert ríki fyrir sig gæti rannsakab allar greinir sátt-
málans, og síban tekiS þa8 fram á fundinum, sem viSgjöríar
e8a breytingar þætti á þnrfa. En þeir bættu lika vib, a8
erindreki Rússa skyldi rá8a, hvort þa8 sem ab væri fundib,
skyldi lagt til umræSu e8a atkvæða fundarmanna(l). Englend-
ingar ljetu hjer öll tvímæli af taka, og sögðust ekki sækja
fundinn me8 ö8ru móti, enn þqir höfbu til skiliS. Vi8 þetta
þótti ósýnt, hvort nokkuð yrbi úr fundarhaldinu, og vib hitt
enn meir, er Frakkar lýstu yfir því, a8 þeir mundu engan til
fundar senda, ef Englendingar kæmu ekki. Bismarck ljet þá og
tjá fyrir Derbý jarii, a8 fundurinn gæti ekki korai8 til tais, ef
Englendingar — sem þeir stæbu að málunum — drægju sig í
hlje og vildu engan hlut í honum eiga. Hjer dró svo allt
heldur sundur enn saman, og nú vildi stjórn Bretadrottningar.
(Beaconsfield jarl) svo vi8 búi8 eiga, a8 hún gæti mætt Rúss-
um bæ8i á landi og sjó, ef til ófri8ar kæmi. Á flotabúna8i