Skírnir - 01.01.1878, Qupperneq 47
ENGLAND.
47
var sem kappsamlegast haldiS í öllum höfnum, flutningaskip
leigð og þeim til taks haldið, varalið kvaSt undir merki, og
sú ályktan gerð, aS þeir skyldu hafa forustu fyrir her Englands,
ef í leiSangur yrSi farið, Napier lávarSur (höfuíforingi), sem
vanu Abessiníukonung (sbr. Skirni 1868—69) og Wolsely hers-
höfSingi, sem vann Asbantakonung í SuSur-Afríku (sbr. Skírni
1875). Nú þdtti Derbý jarli fara í óvænt efni um friSinn, og
bað þá Beaconsfield afsaka, þó hann gæti ekki lengra meS
þeim fariS. MálstaSur þeirra væri rjettur í alla staSi, en um
styrjöld vildi hann ekki eiga sjer aS kenna, eSa neitt er hana
vekti eSa flýtti henni fram. í hans staS gekk Salisbury láv-
arSur í ráSaneyti drottningarinnar, en þaS er um hana sagt,
aS henni hafi fyrir löngu veriS fariS aS leiSast, hvernig Derbý
fór undan í málunum, og hvernig varkárni hans eSa meinleysi
stældi aS eins Rússa til meiri frekju. Hins vegar var opt viS
þaS komiS, aS hún og stjórnarforsetinn litu einn veg á málin.
þaS var aS oss minnir, í desember (á fæSingardag Beaconsfields)
aS Viktoria drottning heimsótti jarlinn, og færSi honum nýtt
bindi af æfisögu Alberts heitins manns hennar, en hún er aS
miklu leyti stjórnarsaga Englands á þeirra hjónabandsárum.
þaS var sagt; aS drottningin hefSi bent d suina sögukafla rits-
ins, þar sem sagt var frá rögg og einbeittleik ensku stjórnar-
innar í ymsum Evrópumálum, og hún hefSi sagt nm leiS: „þaS
væri engi vanþörf á, aS sumir læsu nú þessa kafla bókarinnar
og rifjuSu upp fyrir sjer dæmi hinna fyrri ráSgjafa minna“.
Nokkru seinna voru þau orS höfS eptir jarlinum, sem hann
hefSi átt aS segja í samkvæmi vib vini sína: „jeg get nú
örruggar haldiS stefnunni, því mjer fylgja nú þjóS og þing og
drottningin sjálf; og væri jeg 10 árum yngri, þyrfti jeg ekki
aS hika mjer viS aS breyta ummerkjum ríkjanna á meginlandinu á
sumum stöSnm“. þaS er ekki ólíklegt, aS báSar sögurnar sje
rjett hermdar, og þaB mun áreiSaulegt, aS jarlinn og Viktoría
drottning hafi aS öllu leyti orSiS sammála um þaS, sem fram
skyldi fylgt gagnvart Rússlandi og öSrum ríkjum á meginlandinu.
þegar Salisbury hafSi tekið viS stjórn utanríkismálanna, þótti
þegar annan veg „þjóta i björgum®, viS þaS er menn voru