Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 56

Skírnir - 01.01.1878, Síða 56
56 ENGLAND. þýftunuar er ckki svo breytt, sem menn skyldu kalda, Irá því scm var á Fcnía árunum. Einn lávarSur og stórcignamabur, Lcitrim aS nafni, átti miklar lendur i útnorburhluta landsins, og sat á búgarði sínum eSur aSalbóli eigi laugt frá litlum bæ, er Milford heitir. 2. dag aprílmánaíar ók Iiann aS heiman og ætlaSi til þcss bæjar. Auk akmaunsins ók skrifari bans meS honum í Vagninum, cn þjóun hans góSan spöl á eptir. Á leiS hans sátu menn fyrir honum og unnu á þcim öllum til bana mcb skotum, ncma þjóninum sem siSar kom þar aS, er hinir lágu, en skrifarinn var þá enn meS lífsmarki. Menn höfSu ekki uppgötvaS morSiugjana, er síSast frjettist, eu grunurinn ljek helzt á landsetum lávarSsins. Hann var 72 ára aS aldri, og hafSi ávallt veriS óvinsæll af þeim, cr á bans vegum bjuggu, einkum fyrir óvægS hans og hörku í því öllu, er til leigumála kom, en þó hafSi hann veriS nauSstöddum möunum bezti hjálp- vættur. Honum var mjög illa viS en nýju laudsleigulög og vildi ekki aS þeim fara, og af þvi leiddi, aS mikiS af jörSum hans urSu ósetnar og hafSar fyrir beitarlönd. þó voru leigu- liSar hans ekki færri nú enn 3000. Vísikonungurinn á írlandi hafSi heitiS þeim 4500 króna til sagna, sem eitthvaS vissi til, hverir morSin hefSu framiS, og erfingi lávarSsins þrefalt meira, og af því enginn hafSi orSiS til, þá ætluSu menn, aS eitthvert leyndarfjelag hefSi valdiS illverkinu. JarSarför lávarSsins fór fram í Dýflinni, en borgarskríllinn gerSi svo miklar róstur, aS líkfylgdin komst á dreif, og skyldmenni lávarSsins og ymsir embættismenn borgarinnar urbu aS flýja inn í hús undan stein- kasti og óþverra, sem á þá var kastaS. LíkiS varS ekki jarSab, fyr enu löggæzluliSiS hafSi stökkt múginum á burt og greiSt því leiS út á kirkjugarSinn. Ism^el Egiptajarl hafSi gefíS Englendingum góSan forngrip, og þaS var ein steinstrýtan (obeliscus) frá fornöldinni, alsett meS myndaletri, sem menn kalla „nál Kleópötru drottningar“. Englendingar vildu verSa Frökkum jafnsnjallir í því, aS koma þessu fágæti heim til sín og hafa þaS til sýnis í höfuSborginni, álíka og hinir eiga Lúksor-óbeliskinn i París. Strýtan hefir lengi legiS sandorpin í grennd viS Alexandríu, og var lengi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.