Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 67

Skírnir - 01.01.1878, Page 67
FRAKKLAND. 67 hluta keisaravina — að sögn 250, og þó voru Jteir ekki meir enn svo ánægðir. J>ó stjórnin gengi alleinarðlega að sínu verki, fór bráðum aS brydda á ágreiningi með einvaldsflokkunum, og það fór nú sem fyrri, að Orleaningar tóku að draga sig heldur út úr, og sumir hurfu heint í flokk þjóðvaldsmanna. þar að auki varð brösótt meÖ lögerfðamönnum og keisaravinum, og varð um nokkurn tíma svo mikið bragð að því, a5 stjórnin bað páfann um að sætta þá. Slíkt þótti ekki vita á mikinn sigur vi& kosningarnar, en til þess aS sem fæst yrSi óreynt, þá lagSi Mac Mahon sjálfur á ferS um landiS — í orSi kveSnu til herstöSvanna, en allir vissu, aS til var ætlazt, aS hann skyldi verja og fegra mál sitt og stjórnarinnar í kveSjusvörum til borgastjóra og borganefnda þar sem hann kæmi viS á leiS- inni. Hann sagSi bjerumbil þaS sama á hverjum staS, aS menn vildu bæSi tortryggja sig og rægja, sem hefSi hann ill ráS meS höndum í gegn stjórnarskipun ríkisins, sjer hefSi aldri dottiS annaS í hug enn efla þrifnaS landsins og velfarnan, og halda öllu í rjettum skorSum þar til er sinn tími væri útrunninn. Hjer tókst svo óheppilega til fyrir honum, aS þau svör mæltust misjafnt fyrir hjá sumum í hans lifei, og keisaravinum sjerilagi, því þeim þótti hjer heldur heigullega aS orSi kveSiS. En bæSi f þeirra hlöSum og í klerkabiöSunum höfSu menn látiS sem drjúgast yfir því, aS þjóSveldinu mundi innan skamms sýnt í tvo heimana. Annars gat bæSi forsetinn og allir aSrir sjeS, hvern hug alþýSan hafSi til stjórnarinnar, því á flestum stöSum þar sem mart fólk var saman komið, var kallaS: „lifi þjóSveldiS!„ eSa „lifi þeir 363!“ eSa þá: „lifi Thiers!“ Ein- mitt um þessar mundir var Thiers líka á ferS, og voru þær viStökur, sem hann fjekk, ekki stjórninni heppilegar til saman- burSar. Thiers var alstaSar fagnaS sem ástvin þjóSarinnar, en hann baS alla halda í þjóSveldiS traustu haldi. — J>jó8valds- menn ljetu í annan staS ekki deigan á síga, en hjeldu sjer vel saman og spöruSu hvorki til kappsmuni nje mikil framlög, aS halda áhuga fólksins vakandi á málstaS þjóSveldisins, og búa þaS svo undir kosningarnar, sem nauSsyn stóS til. J>eir settu fyrst nefnd manna, sem þeir kölluSu lögmannanefnd, til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.