Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 70

Skírnir - 01.01.1878, Síða 70
70 FRAKKLAXD. Pasquier og Jules Grévy knú?u hann fast, og hinn fyrri (talinn meftal Orlenninga) tók með öllu fyrir, a8 öldungadeildin mundi veita samþykki sitt til nýrra þinglausna. ViS Grévy ljet hann, sem sjer þætti mínkun a8 því aS láta undan að málinu svo komnu, en hinn benti honum á, a8 þa? sem aldri hefSi or<5i8 drottningunni á Englandi til vanza, e?a öSrum höfðingjum, sem breyttu svo um stjórn sína, sem skiptin færu me8 hðfuSflokkum þinganna, þaÖ gæti ekki or<5i8 forseta þjóðveldisins á Frakk- landi tii ósæmdar. BáSir rjeSu honum til aS leita til vi8 mi8- flokk þingsins, eSa þá af þjóSvaldsmönnum, sem með rjettu mætti kalla hófsmenn, og nefndu Dufaure til forustunnar Loks gerSi liann Dufaure boS, og gekk þó ekki saman meS þeim í fyrsta skipti, því Mac Mahon vildi ekki leyfa, aÖ þeir yr®u reknir úr (amtmanna og sýslumanna) embættnm, sem þau hef8u fengiS af þeim Broglie og Fourtou. Dufaure kvað þann kost ekki í mál takandi, en hinn endurtók þaS sama, sem hann hafSi sagt viS forseta þingdeildanna, a8 hann mundi heldur selja völdin sjer af höndum enn láta undan í því máli. Hertog- inn af Audiffret Pasquier fór enn á fund hans (13. des.), og tjáSi fyrir honum, í hver stórvandræSi hjer yrSi stofnað, en Mac Mahon vildi engu heita. Hann liafSi á8ur kosið sjer nýtt rá!5aneyti, og skyldi fyrir þvf vera sá maður er Batbie heitir, einveldistrúar, en stilltur ma8ur og fylgdi engum flokki sjerlega. Audiffret Pasquier sagði, a8 þessi tilraun mundi verða rá8i nær enn sú hin næsta á undan, en eptir burtför hans er sem Mac Mahon hafi orSiö hugsi, því hann ljet — sumir segja a8 ráSum Batbies — bo<5 fara aptur til Dufaures, og á þeim sarafundi þeirra gekk hann aS öllum kostum , þcim er hinn gerSi. þaö sem hann varb síöast aÖ gefa upp, var það a<5 ráía kjöri á ráÖherrum fyrir utanríkismál og hermál. RáÖaneytiö nýja komst á 14. desember, og fjekk Dufaure þá Waddington og Leon Say me® sjer. Waddington tók að sjer utanrikismálin. Hann er prótestanta trúar, og enskur að kyni, og því gátu menn til, aÖ hann mundi veröa Bretum heldur sinnandi i tillögum sfnum um austræna máliö, og þótti þaÖ á sannast sfbar, þó Frakkar ljetu sfn hjer aÖ sem fæstu getiö, sem áöur er á vikiö. þegar þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.