Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 78

Skírnir - 01.01.1878, Page 78
78 FRA.KKLAND. dögura ens fyrra keisaradæmis. Thiers var sjálfur reyndur stjórnvitringur þegar haun skrifaði þessa sögu, og þess skal lika geta, að hann bæði fínnur alla höfubbrestina í stjórnar- atferli Napóleons, og sýnir hvernig þeir hafi oríiS honum aB falli. Hann haf8i verift skarama stund í París, áöur enn hann fjekk ritvinnu vi8 blaíiS Constitutionel, en þegar Karl lOdi með frammistöðu Polignacs, stjórnarforseta síns, tók að þröngva svo mjög aí) frelsinu, sem rann varð á 1829—30, þá gekk hann í ritstjórn blaðsins National ásamt Armand Carrel1 og skólabróður sínum, sem Mignet hjet og hafði orðið honum sam- ferða til Parísar. þessir menn — og Thiers fremstur'í þeirra fiokki — áttu mikinn þátt í samtökunum gegn stjórninni, og það var Thiers, sem gekkst fyrir að fá hertogann af Orleans (Loðvík Filippus) til að þiggja völdin, ef þau bæru undan Karli lOda. í blaði sínu balði Thiers sett fram þá höfuSreglu, sem síBan hefir svo opt verið vitnað til: „Konungurinn ríkir, en stjórnar ekki“ (Le roi re'gne et ne gouverne pas), og það var hún sem hann ávallt vildi fá LoSvik Filippus til að laga eptir stjórn sína, eða gera konungsvaldið þingbundiB og því sem líkast, sem þaS er á Englandi. Hann stóS tvisvar fyrir innanríkismálunum, einu sinni fyrir störfum og mannvirkjum í landsþarfir (vegum, skurSum og svo frv.), og tvisvar hafði hann á höndum utanríkismál og forstöðu fyrir ráBaneytinu. þegar hann sleppti forstöðunni í fyrra skipti (1836), bar þeim konungi það á milli, að Thiers þótti hann hlutast til um fleira, enn honum bæri, og í seinna skipti (1840) líkaði honum þaS illa, er konungur guggnaði að ganga í þau stórræði, sera Thiers vildi beita Frakklandi fyrir, en þaS var að hjálpa Egiptajarli móti Tyrkjum og öllum stórveldunum; en þau fylgdu þar soldáni að máli. Thiers hafði þá fengib af konungi, að lík Napóleons var sótt og heim komið frá St. Helena, en þaS bjó undir, að bann vildi vekja hermóð þjóBarinnar með því að minna hana svo á frægS sína. Menn segja líka, að hann hafi ') Hann var þjóðveldisniaður; fjell í einvígi fyrir Emile Girardin, scni hefir haldið út ymsum hlöðum í Parísarborg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.