Skírnir - 01.01.1878, Side 81
frakkland.
81
ingi þjóðveidisflokksins, og eigi þjólivaldsríki sjer skaplegan
aldur á Frakklandi, þá verSur þar sannast um sagt, að þab er
Thiers sem heíir komiS því á stofn. A8 spá Talleyrands um
hann rætist meS þessu móti, þarf vart aS ugga. — Auk þeirra
rita, sem áBur eru nefnd, liefir veriS sagt í frakknesku blaSi,
aS eptir hann liggi yms önnur óprentuS, og eru þau svo greind:
1, saga af friSarsamningunum viS þjóSverja og fleiru er viS þá
stóS í sambandi (t. d. fjárútvegum); 2, sagnabrot af yrasu, sem
fram fór á tímum LoSvíks Filippusar og snerti stjórn Frakklands;
3, Lýsing sumra söguatvika á forsetatímum Thiers, t. d. þing-
samkomunnar í Bordeaux og þess tímabils er stjórnin sat í
Versölum og sótti París úr höndum uppreisnarmanna, auk fl.;
4, heimspekilegt rit um nppruna og ákvörbun mannsins, og um
ódauSleik sálarinnar. — 16. nóvember dó enn einn ágætur rit-
höfundur og söguritari, Pierre Lanfrey aS nafni, og var ekki
meir enn 49 ára a& aldri. í æsku var hann aS námi í einum
Kristmúnkaskóla, en var þaSan rekinn fvrir þaS, aS hann hafSi
skrifaS eitthvaS ófrægilegt um þeirra reglu. J>á fór hann til
Parísar og hjelt þar áfram vísindaiSkunum sínum. Fyrsta rit
hans var um „Kirkjuna og heimspekina á 18. öld“. (VEglise
et les philosophes du 18'"' siécle). þá annaS um byltinguna
miklu (1789), eSa rjettara grandgæfileg rannsókn um þaS, sem
aSrir rithöfundar hafa um hana sagt, og þar sýnt, hvernig mart
ófagurt hefir fegraS veriS í þeirra meSferS. RitiS heitir Essai
sur la Re'volution frangaise. Enn fremur rit um páfavaldiS
og þess ríkissögu, um endurreisn Póllands, um ymsa stjórnmála-
menn (meSal annara um Thiers), en höfuSrit hans er „Saga
Napóleons fyrsta“. Hann fer allt aSra leiS enn Thiers, eSa
rjettara, hann lítur öSruvísi í kring um sig, þegar hann rekur
lífsferS Napóleons. Hann gleymir ekki aS láta lýtin fylgja
lofinu, og leiSir fjölda til af rökum fyrir þvi, aS Napóleon hafi
ataS frægS sína meS ljótustu brögBum og versta ódrengskap.
það er tvennt, sem Lanfrey hefir viljaS brýna fyrir mönnum, aS
menn meS framúrskarandi atgerfi audans hafi eigi meira rjett
enn aSrir til aS gera sig siSalögmálinu óháSa, og aS eins
manns alveldi geti aldri orSiS neinu landi aS góðu gagni. Sagan
Skírnir 1878. 6