Skírnir - 01.01.1878, Side 86
86
ÍTALÍA.
dagfarinu var > sem ávann honum almannalof og ástsæld
þjóSarinnar. þó roinna or8 færi af ngáfum“ hans eða andiegu
fjölhæfi enn af matinkostunum, þá hitti hann jafnan þau ráðin,
er hollust voru, eða blýddi tregðulaust ráðum og tillögnm
annara eins fyrirtaksmanna og þeir voru Cavour, Massimo
d'A/.zeg]io, Ricasoli, Mingbetti og fl. í daglegum háttum líkaði
honum það allt bezt, sem einfalt og óbrcytt var, sjerílagi í
mataræðinu. Hann sat hálfnauðugut' í hirðveizlum og neytti
stundum einskis — sízt áfengra drykkja. Hann var opt á
burtu frá hirðinni, og fór þá helzt á veiðar. Næst hestum og
útreiðum voru veiðarnar hans bezta skemmtun. Hann fjekk
sjer opt röska bændur til fylgdar upp í fjöllin á steingeita-
veibar, klifraði þar upp kleifar og kletta, lá opt úti undir
berum bimni, og þegar hann gisti hjá bændunura, borðaði
hann það sem fyrir hendi var og ljet vel yfir. — Konungurinn
dó á sjötta degi eptir þa? hann hafSi lagzt rúmfastur, og rjett
fyrir andlátið Ijet hann kalla til sín son sinn, krónprinsinn, og
mælti til hans nokkur orð og kvaddi þau tengdadóttur sina í
hinsta sinni. Önnur börn hans voru ekki þá í Rómaborg.
SíSustu orð hans voru: „synir mínir!“ Áður hafði hann fengið
þjónustu (ólean), og eptir honum eru þau orð höfð: „jeg dey í
kaþólskri trú og liefi úvallt boriS mjer í brjósti velvild og lotn-
ingu til ens heilaga föður. Hafi jeg nokkurn tíma vakið styggS
hans, þá júta jeg af einlægni, að mjer þykir mikiS fyrir að
svo skyldi verða.“ Páfinn var þá veikur sjálfur, en hafði sent
einn af prestuin sínum að veita konungi þjónustu. Honum
hafði fallib þungt, er hann heyrði andlát Viktors konungs.
Hann leyfði þess utan, að líksöngurinn mætti fram fara í kirkj-
unni Santa Maria Maggiore (Pantheon), og að klerkar mættu
fylgja líkinu, en þó skyldu eigi til kjörnar nefndir af klerk-
dóminum fara til útfararinnar. Meira gátn menn ekki vænzt af
páfanum til heiðurs viS þann mann, er hann hafði lýst í banni.
Túrínbúar höfðu sent menn á fund ens unga konungs, og beiðzt,
aS Viktor Emanúel yrSi greptraStir hjú feSrum sfnum, en þá
hafSi Umberto konnngttr veitt silt samþykki til, aS leg hans
og niSja hans upp Irá þessu skyldi veta í höfnSborg Ítalíu;