Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 89

Skírnir - 01.01.1878, Page 89
ÍTALÍA. 89 Austurríki og kúgunarvald þess á Ítalíu gerði hann og stjórn hans æ óvinsælli hjá þjóSinni. þetta var8 honum þá a8 ófarn- a8i, sem fleirum, er selt höf8u Austurríki taumhaldiS, þegar ofríki þess var8 brotiS á Ítalíu. tim raunir Píusar páfa og baráttu hans fyrir rjetti páfastólsins getum vjer visaB til árganga þessa rits fyrir árin 1861—71, en minnumst a8 eins á, a8 hann hefir átt í gegn fleiri fjandmönnum a8 verjast enn Ítalíu- konungi, e8a „ræningjanum frá Sardiníu“. Hjer nægir a8 benda á, hva8 fram hefir fari3 á þýzkalandi á seinni árum til a3 hnekkja kaþólsku kirkjuvaldi („Maílögum"), a8 traustavinurinn gamli, Austurríki, hefir lýst sig úr sáttmálabandinu vi8 páfastól- inn (,,Konkordatinu“), sem gert var 1855, og a8 óskeikunar- kenningin (1870) hefir komib sundrungu á hjörS páfans („gam- alkaþólskir“). þa8 er almannarómur, a8 Píus níundi hafi veri8 mesta ljúfmenni og valmenni, og a8 hann hafi hagaB í öllu rá8um sínum eptir beztu sannfæringu, en hef8i hann veri3 rá8- hyggnari enn hann var, þá er líklegt, a8 sumt hef8i fariS á vildara veg fyrir valdi páfastólsins, og þá hef8i hann vart or8i8 svo ánetja3ur af Jesúítum, sem reyndist seinni hluta hans stjórnarára. Andlátsdagur páfans er öllum trúu8um Rómabúum, sem fleirum, eins og nærri má geta, mikill harmadagur, því svo má kalla, a8 þeir ver8i muna8arlausir þar til nýr páfi er kosinn, enda mun þeim hafa fundizt, a3 þann bæri a8 trega, er nú var látinn. Mestur sorgarsvipurinn verBur þó á öllu vi8 hir8 páfans e8a í Vatíkaninu, og yfir þa8 brei8ist blæja húms og þagnar, en si3abrig8in mörg e8a „serimóníurnar“ me8 kynlegu og hálf-annarlegu móti. þess má til dæmis geta, a8 undir eins og páfinn hefir gefiB upp andann, gengur sá kardínáli, sem heitir „kamerlengo“ (eins konar yfirkardínáli vi8 hirSina og sjálfsag3ur forstöSumaBur kirkjunnar me3an á páfakjörinu stendur) inn í herbergið, þar sem líki8 liggur me8 blæju yfir andlitinu, gerir þar fyrst bæn sína og bý8ur svo hir8meistar- anum a3 lypta blæjunni frá andlitinu. þá tekur hann silfur- hamar sjer f hönd og lýstur me3 honum þrjú högg á enni ens framli8na og nefnir hann á nafn. Sí8an snýr hann sjer a8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.