Skírnir - 01.01.1878, Page 90
90
ÍTALÍA.
þcira scni yi8 cru staddir ogsegir: „Sannlega er pótinn dauör!“
(Papa vere mortuus est). þar næst ber hann frara lítaniuna:
de profundis og stökkur á líkiÖ vígöu vatni. Eptir þaS dregur
kammerherra páfans insiglishring þann af fingri hans, sera
heitir „fiskimannshringurinn", og páfinn hefir til a8 innsigla
öll þau boS og úrskurSi (alniennast á bókfelli), sem brevi
heita. ViS hringnum tekur Camerlengo, og brýtur hann í
sundur á kardínálafundi. AS því búnu er bending gerb til, aS
klukkan mikla á Capítólíó skuli gjalla og kvebja allar klukkur
borgarinnar til samhringingar. Eptir smurning likamans cr
hann í færSur hvítan búning meS silfurbelti gullskúfuSu, en
þaS táknar ljómann af hans himncska embætti. Eptir þetta
tekur aS birta yfir, því nú byrja útfarardagarnir níu, meS öllu
skrautinu i Pjeturskirkjunni (eSa Sixtinsku kapellunni?), þar
sem páfinn liggur á skrautlegum líkpalli, gulli og purpura hlaS-
inn. Hjer er allt upp IjómaS meS vaxljósum, hjer eru messur
hvern dag meS svo sætum söng, sem allir bregSa viS, er hann
hafa heyrt; hingaS streymir fólkiS aS kyssa á stóru tána á
páfanum, og fá af því raeina bót sálar og líkama, og hjer er
útbýtt vaxljósnm, og hjer er ríkulega gefin fyrirgefning synd-
anna. SiSasta dýrSardaginn er líkiS kistulagt, en síSan er
kistan færS í þá marmarakistu, sem er yfir portinu, er gengiS
er inn aS og upp í riSin til kringluhvolfs Pjeturskirkjunnar.
í henni liggnr hún, til þess ena næstu páfaútför ber aS höndum.
Til páfakosningar fara allir kardínálar til Róms, er þar
eiga eigi heima og þvi mega viS koma. A henni hefur opt
lengi staSiS, stundum heilt ár, þvi þó á heilagan anda sje
heitiS á undan til innblástnrs, þá hefir annar andi, andi undir-
hyggju og eigingirni eigi sjaldan blásiS svo aS kolum haturs og
sundurlyndis, - aS hvorki hefir mátt reka nje ganga. I þetta
skipti gekk allt greiSlega vonum fremur. Kosningin fór fram í
Vatíkaninu og til hennar gengu nú — 18. febrúar — 62 kar-
dínálar, en allt var um garB gengiS þann 20. Fyrir henni
varS sá kardínáli, sem hjet Gioachino Pecci, og tók liann sjer
páfanafniS Leó þrettándi. Fyrrum hafBi hann veriS erki-
bisknp í Perúgíu, en eptir lát Antonelli gerSi páfinn hann aS