Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 97

Skírnir - 01.01.1878, Page 97
RPÁNN. 97 aðrir forstöðumcnn nppreisnarinnar leituðn sjcr svo farborSa, en surair gengu á hönd í gegn griöum og uppgjöfura saka. Mansal og þrælkun svertingja er úr lögum tekin, t><5 meÖ svo fyrir skildu, að þetta skai komast til fullnaðar smám saman á tilteknú árabili, og þeir fá uppbót af ríkinu, sem gefa þrælum sínum lausn. Undan J>ví eru jþeir menn skildir, sem hafa hlýðt uppreisnarstjórninni og þræla eiga. Isabella drottning þykir leggja heldur litla móðurást á son sinn (Alfons konung) og gerir honum fleira til stríðs enn eptir- lætis. þó margir hyggðu misjafnt um að veita henni heimkomu- leyfi, J)á vildu menn ekki gera konungsmóðurina útlæga, og vísuðu henni til aðseturs í Sevillu. J>essu undi hún ekki alls- vel og gerði sjer í fyrra haust erindi til Madrid á fund sonar síns, og fjekk allvirðulegar viðtökun, en hitt eigi, sem hún vildi, að mega ílengjast i höfuðborginni. í haust eð var lagði hún aptur sömu leiðina, og kom til höfuðhorgarinnar 28. september, einmitt ]>ann dag er hún varð að stökkva |>aðan fyrir uppreisn- inni fyrir 10 árum. Mönnum þótti sem hún vildi með komu sinni storka ]>eim öllum, sem höfðu styrkt til að svipta hana ríkisvöldum á Spáni, en höfuðerindið var J>ó l>að, að hún vildi brjála ráðahag sonar síns. Hjer kora hún engu áleiðis, og varð honum mjög gröm í skapi. Hún fór j>á J>aðan til Parísar og hefir búið j>ar síðan utan samvista við mann sinn (Frans kon- ung af Assisi), sem lengi hefir verið. Hún Ijet sjer J>að verða fyrst fyrir eptir þangaðkomuna að heimsækja frænda sinn og fjandmann sonar sfns, Don Carlos, og fóru ýmsar sögur af þeirra mökum, og því var þar með fleygt um tíma, að hún hefði í ráði að lýsa son sinn eigi rjett borinn til ríkis, en um faðerni lians hefir líkt verið kvisað og um faðerni Napóleons þriðja í fyrri daga. Stjórninni í Madrid þótti eitthvað svo tortryggilegt um vináttu þeirra ísabellu og Don Carlos, að hún skoraði á stjórn Frakka, að vísa honum frá París. J>á visbend- ing hefir hann líkast fengið, því skömmu síðar brá liann vist sinni og fór til J>ýzkalands. J>að var annað, sem drottningu líkaði illa, er dóttir hennar vildi ekld fylgja henni frá Madrid, en kaus heldur að vera við hirð bróður síns. Til brúökaups Skívnir 1878. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.