Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 100

Skírnir - 01.01.1878, Page 100
100 BELOÍA. blít aS nýmælunum l>ó fram gangi. Fyrir ennm eldra flokki er einkum Frére Orban, og til dæmis um varúð þessa flokks skal þess geta, a<5 blð8 hans kölluSu þa8 illa orSiS, er sá ma8ur blaut kosningu i fyrra í höfu8borginni, sem Pou) Janson heitir (málafærslumaSur); en bann bafbi haft sókn á höndum í yrnsum málum, sem klerkdóminn skiptu, út af abferð hans við kosningar og fleira, og veitt klerkunum harSar átölur í blö8um og ritum. Hann hafSi sagt þa8 hreint og beint á kjörfundunum a8 hi8 brýnasta verkefni, sem fyrir höndum lægi, væri þa8 a8 hrinda klerkavinum frá völdum, og til þess ættu allir frelsis- menn a8 binda fastlega lag sitt og linna eigi fyr enn þa8 ynnist. þetta hlaut nú a8 visu a3 falla öllum framfaramönnnm vel í ge8, en enum eldra flokki stó8 því stuggur af kosningunni a8 þa3 or8 fór af Janson, a8 bann væri verkna8arfólkinu of vilhallur. Hann haf8i þó ekki sagt e8a rita8 annaS, enn þa8 sem kunnugt er um svo marga fræ8imenn á þýzkalandi, er kenna, a8 þeim er settir eru til a8 gæta laga og rjettinda, beri a8 hlutast svo til um hagi verkmannanna, a3 þeir ver8i eigi fyrir balla og ofriki af þeirra hálfu, sem au8num stýra. — Framsóknarflokkurinn vill löglei8a skyldarnám í alþý8uskólum, og a3 því fylgi útfærsla kosningarrjettar, en á þa8 vill enn eldri frelsisflokkur ekki fallast. Enir fyrnefndu vilja banna þa3 me8 lögum, a8 þeim klerkum sje veitt aptur embætti, sem hafa or3i8 til hneyxlis í líferni sínu (shr. Skirni 1877, 103. bls.), en fyrir skömmu bar Frére Orban þaS upp til nýmæla, a8 þeir skyldu ekki fá laun af ríkisfje nje úr sjóSum borga e8a sveita, einmitt af því a3 liann og hans flokkur vildi fara miSlunarveg í því máli, en taka eigi me8 öllu fram fyrir hendur biskupanna. Hinsvegar hefir af þessu leiSt, a8 stjórnin hefir slegiS nokkuS undan sinnar handar, einkum i þeim málum, scm skipta eigi klerkavaldi3, og deilurnar á þinginu hafa eigi or3i8 eins striSar og a3 undanförnu. 1 miSjum nóvembermánuSi gengu menn á þing, og minntist konungur á þa3 í ræ3u sinni, cr hann helg- a8i þingi3, a8 uppfro^Singu alþýSunnar he!8i vcgnaB vel álei8is á seinustu árum. Fyrir fjórum árum veitti þingi3 20 milljónir til nýrra alþýðuskóla, og er öllu því fjc nú svo vari3.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.