Skírnir - 01.01.1878, Page 104
104
SVISSLANR.
i kostnaöar viSbót til járnbrautarganganna um Gotthar8sfjalliS,
en þau vería helzt )ög& á þau fylkin, sem brautinni liggja
næst og hennar geta helzt notiS. Til aS koma þessu mikla
verki af, vantar enn 40 mill. fránka, og hafa þjóSverjar og
ítalir heitiS hvorir um sig 10 milljónum, en járnbrautarfjelagiS
tekur aS sjer 12.
Af fyrirtækinu sjálfu er þaS aS segja, a8 göngin eru nú
komin 9,600 meter (1 meter = IV2 alin, 2lU þuml.) í gegnum
ijalliS, aS norhan (fra Goschenen, litlu þorpi) 5000 og aS
sunnan (frá Airolo) 4,600, og eru þaS nálega */3 ailrar lengd-
arinnar. Hún verSur )4,900 metra, eSa hjerumbil 2 mílur
danskar. Eptir er þá enn í gegnum 5,300 metra. A8 þessu
verki vinna aS staSaldri 2000 manna, en þaS hefir tafiS nokkuS
seinasta tímann, aS fyrir þeim hefirorSiS afarhörS steinategund
(kölluS „scrpentín“) nyrSra megin, cn aS sunnan molstökkt
flögugrjót, svo aS þar befir orSiS jafnframt aS múra göngin.
þýzkaland.
þýzkaland, fyrsta persónan í (keisara) þrenningunni, hefir
gcrt hiS saina, sem hin þriSja — Austurríki, horft á þar eystra
og beSiS leiks loka. þó er munurinn sá, aS þegar Bismarck
hefir endurtekiS þaS svo optlega, aS þýzkaland ætti hjer ekkert
í húfi, þá hefir Andrassý, sem von er, orSiS aS margtaka þaB
á deildanefndunum (í ,,delegatíónunum“), aS Austurríki og Ung-
verjaland ætti til mikils aS gæta og mikiS í veSi fyrir austan
sig, enda hefSi stjórn keisawns vakandi auga á því hvcrjar
breytingarnar yrSu á Balkansskaga, og öllu skyldi því af höndum
vísaS, sem ríkjum hans yrSi til óhags eSa vandræSa. En um
það þarf ckki mörgum orSum aS fara, aS óhagræSin, sem
Austurríki og Ungverjaland skyldu reka af höndum sjer, gátu
ckki, sem högum hefir horft og atburSir hafa orSiS, staðib af
öSru eun atförum Rússa í löndum Tyrkja, Hjer hefir þvi lengi