Skírnir - 01.01.1878, Side 121
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
121
Austurriki ogUngverjalaud.
ViS þa8 hefir opt verið komiÖ í Jessu riti, bæSi nú og
fyrri, a8 Austræna málið og þær breytingar, sem verSa á
högum Tyrkja og binna Sjóöanna á Balkansskaga skipta ekkert
ríki meir enn Austurríki og Ungverjaland. Vjer lei8um því
bjá oss a3 fara hjer um þab fleirum or8um, en getum þess a3
eins, að í bá8um ríkjunum bafa menn gefiB áhyggjusamlega
gaum a8 þvi, sem fram hefir fari8 þar eystra, og þeim tíSindum
sem ur8u í vi8ureign Rússa og Tyrkja. Hjer hefir þó nokkuS
skipt í tvö hornin, er allir þjó8flokkarnir af Slafakyni hafa af
heilum hug óskaS Rússum og þeirra handamönnum góhs gengis
og fagna3 sigurvinningum þeirra, þar sem Madjarar og a8
minnstá kosti margir þjó8verja ljetu sem bezt yfir því, er Tyrkj-
um vegnaSi betur. Andrassý hefir átt í vök a3 verjast, þar
sem hann hæ3i var3 a8 gæta þess, a8 keisaraþrenningin leyst-
ist ekki í sundur, og hins, a8 Ungverjar—landar hans — yr8u
ekki uppvægir, og krefSust, a8 bæ8i ríkin beindusl a8 til a8
vísa Rússum aptur. Eins og geti3 var í byrjun þáttarins á
undan, voru svör hans ávallt en sömu, a8 málin skyldu ekki fá
a3rar lyktir enn þær, sem Austurríki og Ungverjaland vildu og
sæju sjer hagfelldar e8a vel vi3 unanda. því ver8ur þó ekki
neitaB, a3 þa8 var, sem einhverjar vöflur og tvíræ8ni yr8i
stundum á rá3i og ummælum stjórnarinnar. þegar Gurkó brauzt
suBur yfir Balkan, þá var3 uppnámiS svo miki8 á Ungverjalandi,
a8 stjórnin bo8a8i liSsafnaS, en tók þa3 undir eins aptur og
Rússum fór a3 vegna mi3ur. I stjórnarblöBunum var lengi svo
láti8 í ve3ri vaka, a8 þa8 væri ekki umtals mál, a8 Austurríki
hlyti a8 skerast í leikinn, ef Serbar rjeSust til me8 Rússum, en
þó bei8 allt kyrt, er til kom, og Andrassý ljet fara um Tyrki
og vörn þeirra sem au8nast vildi. þa3 var lengi svo, sem
hvorir væru a8 bí8a eptir ö8rum, Bretar og Austurríkismenn,
en frá þvi er sagt í fyrsta kafla frjettanna og í Englandsþætti,
hverja rögg hinir fyruefndu tóku á sig, þar sem ekkert ferBa-
mót sást til hinna. þegar kunnugt var8 um fri8arger8ina í
San Stefano og þá kosti, sem Tyrkir ur3u a3 ganga a3, fór