Skírnir - 01.01.1878, Page 122
122
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
mönnnm að ver<5a heldur bimbult í Vín og Pesth, og stjórnar-
blöðin tóku svo á málinu, afc Austurríki og Ungverjaland mundu
aldri þola, a8 viD svo búið stæði. Andrassý varS líka fyrstur
til aS stinga upp á því, aS sem skjótast yrSi haldinn fundur,
þar sem stórveldin gerSu um málin. þá var Ignatjeff sendur
til Vínar, og mun Andrassý hafa látiS hann vita, hvaS honum
þótti aS samningnum, og hverju hann vildi breytt láta, svo aS
Austurríki og Ungverjaland sæju sínum hag borgiS. Mönnum
er enn lítiS kunnugt, hvaS fariS hefir milli þeirra Gortsjakoffs
og Andrassýs, en af þvi má ráSa, aS þeir hafa ekki orSiS
sammála, aS Andrassý beiddist svo mikilla framlaga — 60
milljóna gyllina — af báSum þingunum til herbúnaSar, aS rikin
mættu reka rjettar sins, ef á þyrfti aS halda, og baS menn
líta svo á, sem þau gætu því betur haldiS frara sínum kröfum
á fundi stórveldanna, sem þeim yrSi greiSara aS taka til vopna
og allt væri í handraSa til hersafnaSar. Á þingunum í Vín og
Pesth kom nú i ljós sem optar, er ræSt var um fjárframlögurnar,
hvert öfugstreymi á sjer staS i hugum manna og álitum, eptir
þvi sem þjóSernin deilast i báBum höfuSdeildum ríkisins. Sumir
hvöttu til sambands viS Englendinga (á Pestharþinginu), og
kölluSu Ansturríki fariS meS öliu, ef þaS þyrSi ekki aS reisa
rönd viS gjörræSi og yfirgangi Rússa, sumir (Króatar) hvöttu
til aS tengja Bosníu viS lönd Stefánskrúnunnar, aSrir aS veita
Rúmenum fulltiugi, og einstöku menn á Vínarþinginn kölluSu
þaS höfuSráS, aS reisa Pólland aptur til sjálfsforræSis. RáS-
herrarnir fóru undan í flæmingi, og endurtóku þaS, sem
Andrassý liafSi svo opt sagt, aS Austurríki unndi krefjast þeiria
breytinga á sáttmálannm i San Stefauó, aS ríkjunum yrSi af honum
engi óbagur búinn. þegar þaS frjettist, aS saman hefSi dregiS
meS Rússum og Englendingum, varS sumum grunsamt, aS þeir
samningar hef&u fariS svo fram, aS Andrassý hefSi haft litla
vitneskju af þeim, og því beiddu menn hann i nefndardeild
(Bdelegazíón“) vesturhlutans aS segja, hvort liann ætlaSi, aS
allir mundu um heilt búa viS Austurríki, og sjerílagi, hvort
þjóSverjum mundi mega treysta og þeirra meSalgöngu í mál-
unum. Andrassý bar ekki á móti því, aS þessi samsmálaleit,