Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 132

Skírnir - 01.01.1878, Page 132
132 TYRKJAVELDI. t>eim til víta og áfellis, að þeim hefír ekki lærzt, aS koma þeim stofni undir ríki sitt, sem framfarir aldanna hafa heimtaS og hverju ríki er ómissandi, ef þaS á ekki aS reiSa aS falli. HöfSingjar Tyrkja og þeir allir, er þeir hafa vald og umboS í hcndur fengiS, hafa aS eins lært aS drottna, en aldri aS stjórna, og drottinvaldiS hefir meir og meir sýnt sig í því aS heimta framlög og gjöld af þcgnunum sjálfs sín vegna meS ógnun og allsháttar kúgan, en í hinu ekki, aS efla hagsæld þeirra og framfarir'. þaS er því ekki undir því einu komiS, aS Tyrkir ') Með þeim ummerkjum, sem Tyrkjaveldi hafði fyrir stríðið, var því skipt í 22 skattlönd („vilajet“), hveiju skattlandi í 6 ömt (liva eða sandsjak), hvcrju amti í minni sýslur eða umboð (Kasa). Skatt- landsstjórinn heitir Vali, og hefir jafnan pasjanafnið. Hann verður jafnast að borga ærið mútufje ráðherrum soldáns, eða þeim sem kemur honum í embættið, og sökum þess, að umboð hans verður opt stopult, þá verður hann að vinda bráðan bug að því, að ná aptur fje sínu og auðgast á embættinu, ef svo vel gefur. Amtmenn og sýslumenn hans (Mjútekariff og mjusjír) hafa líka þegið sitt umboð í Miklagarði, og hafa orðið að leggja það þar í einhverra lófa, sem þeir vona að heimta síðar og eitthvað betur, þegar í embættið er komið. Undir þeim eru aptur einskonar hreppstjórar (mudir) og hrepparáð — en öll þessi yfirvöld eiga eitt höfuðumboð afhöndum að inna, og það er þetta: að heimta saman það afgjald af skatt- landinu, sem senda skal til Miklagarðs, og laun sin um leið afþví er fram yfir verður, og verða þau þó því ríflegri, sem meira tekst að svæla og kúga út úr alþýðunni. það er því eðlilegt, að em- bættismenn soldáns í því og þvi skattlandi leggist á eitt og styði hver annan til fjefanganna, og verða þeir þvi opt ekki ósvipaðir Camorrapiltunnm, sera vjer gátum um í Ítalíuþætti. Stundum finna þeir brögð til að hafa gjöldin af rikinn. þeir selja — til dæmis að taka — tíundaheimtu á uppboðsþingi, og sjá stundum svo til, að boðið komizt á kristinn kaupmann eða Gyðing, sem liggur að fram kominn. Peningana hirðir landstjórinn og stíngur þeim í sinn handraða, og þegar boð koma eptir þeim frá Mikla- garði, er skjal til á reiðum höndum, sem sýnir, að kaupmaðurinn sje dauður, eða strokinn á burt, en bú hans hafi verið í þroti og lítið sem ekkert hafi eptir hann fundizt. Skattkúgunin kemur þó verst niður á kristnu fólki, einkanlega í Asíu, og ferðamenn segja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.