Skírnir - 01.01.1878, Qupperneq 135
TYBKJ AVELDI,
]35
en J>a8 þýSir, aS Englendingar hafa siglt Kússura á bug —
enda segja menn, ab loks hafí tekizt aS stíja Mahmud Damat
. frá mági sínum. — þegar þab barst af soldáni, a8 allt hefbi
farib í mestu dáleikum milli hans og stórfurstans , þótti alþýð-
unni þetta ekki á gott vita, og margir Tyrkja köllubu, a8
„kalífinn11 hefBi hjer tekiS smán ofan á tjón og ófarir, og af
gerSist versti kur í borginni. Bró8ir hans Murad (5ti) situr
enn í varíhaldi í einni höllinni, og stundum í einni hyrningunni
á höll bróður sins. þa8 er sagt, a<5 allmikill flokkur þ. e. að
skilja: þeir sem þágu mest af honum meían hann sat að
völdum — vili koma honum aptur til ríkis, og geta svo skarab
eld aptur aö sinni köku. þeir segja og tjá þa8 fyrir alþýSunni,
a8 Murad hafi allt af veriS me® fullu viti og sje þa8 enn, og
a8 minnsta kosti sje hann .ekki meir brjálaöur enn Hamid
bróðir hans. ASrir vilja koma yngsta bróSurnum, sem Rechad
heitir, til valdanna, og segja ', a8 í honum sje hi8 kjörlegasta
soldánsefni. það er almennt haft á or8i, a8 sá flokkur standi
í sambandi vi8 Midhat pasja, sem er enn útlagi soldáns , en
þreyir bæ8i heimkomuna og stjórnarvöldin. Vi8 þri8ja flokk-
inum á soldán enn a8 sjá, og þa8 eru< þeir sem draga taum
Izzedins, sonar Abdul Azízs. í síSari hluta maímánaSar ger8u
vinir Múrads tilraun til a8 ná bonum úr varBhaldinu, er mikill
flokkur vopna8ra manna ruddist inn í hallargarbinn og veitti
þeim atgöngu, er þar stó8u á verSi, drápu þá e8a tóku vopnin
af þeim. Nú var sent og blási8 eptir meira H8i, og varb hjer
allmiki8 mannfall á8ur uppreisnarmennirnir urBu felldir e8a
teknir höndum. Rjett á eptir kom eldur upp í einni af höll-
unura, sem heyra til ens mikla hallahverfis í MiklagarSi, er
„Serail“ kallast, en þar voru skjöl og skrifstofur einnar stjórn-
ardeildarinnar, en flestu varb bjargab og eldurinn svo slökktur,
a3 ekki kviknabi í fleiri höllum. Yib hvorutveggja atburSinn
voru þe'ir jafnbræddir bræburnir, og hib fyrra sinn flúbi Hamid
inn í kvennabúri^, því þar er ávallt traustlega skipab til varba.
þegar bróbir hans heyrbi köll uppreisnarmanna og þeir tóku
ab brjótast inn til hans, grjet hann hástöfum og bab þá í gubs
nafni a3 láta sig í friSi. Enginn hefir efazt um, a8 honum var