Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 136

Skírnir - 01.01.1878, Síða 136
136 TYRKJAVELDI. sjálfum hjer um ekkert ab kenna, en siSan var hann færður á annan stað, og um hann mikilli sveit skipaS til gæzlu. Um það ber öllum sögnum saman, að allt sje sem á hverfanda hveli í Miklagar&i, og hvern dag fljúga kvissagnir um ráSin upphlaup og svikræSi í gegn soldáni, og er nú mest um þá talað, sem vilja koma Rechad prins í sæti bróSur síns. J>etta bætir ekki fyrir málstaS Tyrkja, og þá einmitt á þeim tima, er veriS er a8 þinga um, hvernig högum þeirra og rjetti skuli rá8i8 í skaplegt horf. Skömmu á eptir sáttmálager8ina í San Stefanó tóku Tyrkir til vopna í vestur- og útsuBurhluta landsins fyrir sunnanBalkan, einkum í fjöllum, er Rhodopefjöll heita (fjallgarSur, sem skerst suBur úr Balkan). þessi uppreisn hlauzt — e8a svo var sagt — af atsúg og usla, sem Bolgarar gerbu tyrknesku fólki eptir strí8i8, því þá þótti þeim svo komi8 sfnum kosti, a8 þeir gætu sýnt Tyrkjum, hvorir nú yr8u a8 lúta i lægra haldi. Rússar hafa reynt til a8 bæla uppreisnina ni8ur, en þa8 haf8i þó ekki tekizt, er hjer var komi3 sögunni. Soldán hefir líka sent menn til foringjanna og reynt a8 stilla til fri8ar, en þeir hafa teki3 þvert fyrir a3 leggja af sjer vopnin. í enum grísku hjeru8um gerbi fólki8 samtök til uppreisnar, og há8u þeir flokkar bardaga vi3 herli3 soldáns á ymsum stöSum, og fóru verstu sögur af atgöngum Tyrkja í bæjum og bjeru8um. Hjer tókst Englendingum a3 ganga svo á milli, a3 uppreisnarmenn hættu, en þá höf3u þeir (og fleiri stórveldanna) stö8va8 her Grikkja, sem sendur var yfir landamærin a8 skerast i leikinn. Á Krít hefir líka slegiS í mörg atvígi me8 kristnum mönnum og Tyrkj- um, en nú hefir hvíld verið á viSureigninni um hri8, því enir fyrnefndu bí3a þess, hverju kröfum þeirra ver3ur svara8 í Berlín, en þeir heimta, a3 eyjan ver8i tengd vi8 Grikkland. J>ó Tyrkir yr8u svo upp tefldir i stríSinu, sem frá er sagt í fyrsta kafla rits vors , og þó allt a3 200 þúsunda sje enn í höndum Rússa, þá hafa þeir allan veturinn og voriti dregiB Ii8 saman á nýja leik, og menn segja, a3 þeir hafi nú 200,000 manna i Miklagar8i og í þeim vígjum umhverfis borgina, sem ekki eru á Rússa valdi. ASalforustu hersins hefir Osman pasja,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.