Skírnir - 01.01.1878, Page 137
TYRKJAVELM.
137
en Rússar gáfu honum heimfararleyfi, þegar samningarnir í San
Stefanó voru um gar8 gengnir. — Sættist stórveldin á málin í
Berlín, J>á kemur þó heraflinn soldáni vart ab öbru haldi enn
því, aS Osraan jarl heldur honum uppi á veldisstólnum og
bælir niÖur upphlaup í höfubborginni, og þar óspektir sem
verba og viS má búast.
Grikkland.
f»egar stríSið byrjaSi kom mesti vígahugur í Grikki, sem í
fyrra var á minnzt, og af hátíSarsamkomu Aþenubúa, sem
haldin var í fyrra vor 22. apríl, í minning bardagans viS
Missolunghi 1826, vildi fólkiS streyma aS höll konungs og
heimta, a8 Tyrkjum yrSi þegar stríS sagt á hendur. Löggæzl-
uliSiS stöSvaSi strauminn, og Deligeorgis, forseti ráSaneytisins
(eptir Kommanduros), baS menn treysta þvi, aS stjórnin ljeti
sjer ekki annt um annaS meira, enn aS búa her og varnir,
svo Grikkland gæti látiS til sín taka, þegar á lægi. Af öSrum
fjölsóttum fundi (í minning þess aS Missolunghi varS unnin
aptur 1829) runnu menn aS höllinni og kölluSu á konung til
viStals. Hann var ekki heima, en fólkiS beiS komu hans um
kvöldiS, og mætti hann þá líkum orSum og ráSherrann, og baS
menn vera þess fullörugga, aS hann skyldi ábyrgjast velfarnan
landsins. Hvortveggi vissi vel, hve vanburSa Grikkir voru til
a& byrja ófriS viS Tyrki um þaS leyti, og því hafSi alls ekki
veriS á flot fariS af Rússa hálfu. Nokkru síSar gerSi konungur
þá breyting á ráSaneyti sínu, aS hann setti Kanaris gamla
(sjóhetjuna) til forstöSu, og hleypti þar aS forustumönnum af
ymsum þingflokkum Grikkja. {>etta gerSi hann í því skyni, aS
einhverju yrSi framgengt á þinginu, og þá var þaS fyrst ráSiS,
aS herinn skyldi auka til 27 þúsunda(!), og fje til útbúnaSar
og landvarna aS því hófi. Eptir þetta var tekiS til herbúnaSar
og liS sent á verSi til landamæranna „til aS banna innrásir