Skírnir - 01.01.1878, Qupperneq 143
DANMÖRK.
143
frá, í hvert horf enum gömlu þrætumálum væri komiS, og
hvernig þeim bæri framvegis aS fylgja, svo að þau fengju
skaplegar lyktir. Bergs liSar stóðu hjer upprjettari enn hinir
og gátu sagt þa8 meS sanni, aS þeir hefSu í engu vikiS frá
því, sem allir vinstri menn heföi heitiS kjósendum sínum fram
að fyigja, og sjer væri þaS sízt aS kenna, þó fjárráSarjettur
fólksþingsins hefSi veriS sveigSur undir gjörræSi ráSherranna,
eSa hinn almenni kjörrjettur undir einkarjettindin (landsþingiS).
þeir segjast öruggir ætla aS halda fram stefnu sinni og bíSa
þess ókvíSnir, aS kjósendur þjóSarinnar skeri úr því viS næstu
kosningar (aS ári), hvaS þeir kalla vera sinn málstaS eSa rjett
aS forvígi fariS fyrir alþýSlegu forræSi þjóSraálanna. Hinir
stóSu hjer bágar aS vígi, er þeir þurftu aS verja sig fyrir
frýjan og ámælum. þeir minntu á, aS vinstri menn hefSu
ráSiS öllum áriS á undan aS gæta stillingar og forBast þaS
allt, sem óspektir mætti vekja. þetta segjast þeir hafa haft
sjer fyrir augum á þinginu, en þeim tókst miSur enn þeir vildu
— sem nærri má geta — aS sýna, hvaS tilhliSrun þeirra á
þinginu á viS ávarpsummælin, sem nú voru greind. þetta hefir
þeim líka sjálfum fundizt, og fara aS hælast yfir því, hvernig
frumvörpum stjórnarinnar hafi enn veriS aptur vísaS, en gefa í
skyn, aS svo muni ávallt fara meSan Estrup og hans menn siti
viS stjórnina. — Hvorumtveggju kemur saman um þaS, aS
máliS vinstri manna handar sje enn óunniS, og þeir muni enn
örSuga sókn eiga fyrir höndum, svo aS úr slíti, en Bergs menn
kalla þvi heldur spillt enn ekki viS gunguskap hinna, þar sem
þeir Holstein segjast hafa þræSt hyggindaveginn, er þeir hafi
ieitaS samkomulags, enda megi enn af því gott leiSa. BæSi í
blöSum hvors flokksins fyrir sig og á málfundunum, sem þegar
eru haldnir, hefir slegiS í allharSar skærur og ámæli, en þaS
er óhætt aS segja, aS fólkiS hefir víSast hvar gert betra róm aS
máli BergsliSa enn hinna. þegar þetta var skrifaS, var líka
hægt a& sjá, aS annaS hljóS var komiS í blöS þeirra Högsbros
og Holsteins, því þeir voru farnir aS gera bendingar um, aS
þeir væru farnir aS þreytast á góbmennskunni, og hægri menn
mættu ekki búast viS neinu fulltingi af þeirra hálfu eSa sam-