Skírnir - 01.01.1878, Síða 147
DANMÖRK. 147
I
sem köllnSu þetta ofdælsku og hneyxli, og hlutu þeir að ráSa. —
Af markverSari ritum skal nefna seinni hlutann (2 bindi) af
„Kristilegri siSafræði" eptir Martensen biskup, sem kom á prent
fyrir skömmu. Almenni partnrinn, sem kom á prent fyrir
nokkrum árum, raun sumum prestum vorum og guSfræSiugum
kunnugur orSinn, og hafi þeim viS hann vel iíkaS, er líklegt,
aS þeim þyki báSir höfuSkaflar ens síSara engu ómerkilegri, en
höfundurinn skýrir og greinir í enum fyrra samvizku ástand og
siSferSislega vitund hvers einstaks manns „(Den individuelle
Ethik), og í enum síSara siSferSisstöSvar mannlegs fjeiags (Den
sociale Ethik). — í íslenzkri fornfræSi getum vjer tveggja rit-
gjörSa (á dönsku) og er önnur þeirra ura „ASalhendingar í
fornum kveSskap í lta og 3ja vísuorSi“ (hátíSarrit háskólans)
eptir KonráS Gislason og hin um „Tímatal í Ólafssögu Tryggva-
sonar“ eptir Björn Magnússon Ólsen — sjerílagi rituS til mót-
mæla í gegn ritgjörS eptir danskan mann (A. D. Jörgensen),
sem hefir viljaS rengja og vefengja tímatal Ara fróSa og^þeirra
manua, er hafa þaS fyrir undirstöSu. — í Danmörku hefir sem
víSar slegiS í stríSa viSureign á seinni árum meS þeim, sem
vilja halda uppi rjetti frjálsrar rannsóknar og halda því fram,
aS skynsemi mannsins sje ekki öSrum böndum háS enn þeim,
sem takmörkun anda hans leggur á hana —, og hinum, er
segja, aS takmörkin sje þar, sem kemur aS landi trúarinnar,
sem enginn fái kannaS. Hitt. þarf ekki aS taka fram, aS þegar
um trú er talaS, þá er þaS sú trú ein og hennar kenningar,
sem kallast birt og skýrS í helgum ritningum og í játninga-
greinum (symbólum) kirkjunnar. MeSal þeirra manna, sem
hafa haldiS á lopti frelsismerki rannsóknanna, hefir staSiS fremst-
ur í flokki Georg Brandes, sem sumir lesenda rits þessa munu
bera kennsl á. Um hann fylktust margir af enni yngri kynslóS
menntaSra manna, og því meir sem flokkurinn jókst, því meiri
urSu óhljóSin í HSi enna skriptlærSu og höfuSprestanna. Seinast
sögSu sumir klerkar þaS í ritum og ræBum um hann, sein sagt
hefir veriS í klerklegum aldaskrám um liasalle sáluga á þýzka-
landi, aS hann væri — ef ekki Antakristur sjálfur, þá hans
fyrirrennari. MaSurinn er af GySingakyni (eins og Lasalle), en
‘ 10*