Skírnir - 01.01.1878, Side 150
150
SVÍWÓÐ OG NOREGUK.
umlí8andi ár eru í fjárlögum Svia reiknaöar á 73,850,000 kr.
En þó eru þessi útgjöld ekki talin með: 11,651,000 kr. til
nýrra járnbrauta og nokkuð yfir 21/* milljón til vara, ef ófrið bæri
a? höndum út af styrjöldinni eystra; en nú þarf ekki til þessara
peninga að taka. Nýtt ríkislán samþykkti þingi8 á 27 mill. kr.
— Framlög NorSmanna hafa oröiS drjúgum þyngri vi8 járn-
brautalagningarnar, og þess og fleiri hluta vegna varS áhalli í
fyrra með útgjöldum og tekjum. Sumpart var þaS nú fundiS
til úrræSa, aS taka fje aS láni (31 mill. króna), og sumpart aS
auka nokkuS skattana, og varS bvorttveggja aS miklu þrádeild-
arefni á þinginu. Stjórnin hafSi fariS fram á (aukiS?) móta-
gjald, en skattanefndin, sem sett var í fyrra, tekjuskatt. Lykt-
iruar urSu þær á óSalsþinginu, aS menn rjeSu til aS gera um
hvorugt neitt ráBiS í þessari þingsetu. Skattabreytingar þykja
jafnan vandkleyfust allra mála, og frændum vorum í Noregi
mætti virSast, aS oss beima bafi farizt „snöfrliga“ (sem Ófeigr
karl sagSi viS Odd son sinn) vonum framar í voru skattamáli.
— þingiS var lengt meS leyfi konungs og var þvi slitib 21.
júní. Tekjurnar fyrir þ. á. eru reiknaSar á 50,750,000 kr.,
og útgjöldin á 51,120,000 kr. Hjer verSur þá nýr áhalli, sem
nemur 370,000 kr. — þær járnbrautir NorSmanna, sem búnar
eru, ráSgert og ályktaS hefir veriS aS leggja á kostnaS ríkisins,
ætla menn muni kosta alls 88V2 mill. króna, cSa 24 milljónum
meira, en i fyrstu var gert ráS fyrir.
f
Um júbilhátíS háskólans í Uppsölum hefir veriS talaS í
íslenzkum blöSum, og þurfum vjer ekki annaS enn minnast á,
aS bún var haldin dagana 5.—8. sept., og aS þar voru sendi-
nefndir frá 13 sænsknm fræSifjelögum og frá 27 útlendum há-
skólum. Oskar konungur annar svaraSi kveSjuræSn Sahlins
rcktors i svo fögru og snjöllu erindi, aS öllum fannzt mikiS til
um ræSusnilld hans. Á bátíSinni afhenti haun rektor 40,000
krónæ, en leigurnar skyldu ganga til aSstoSar ungum ríthöf-
undum. í lok hátíSarinnar hjelt konungur öllum gestunum, og
því stórmenni sem aS baldi hennar hafSi veriB, dýrSlega veizlu
á sumarhöll sinni Drottningarhólmi. Eitt af því, sem vjer ís-
lendingar fáum ekki launaB, en aS eins virt eins og þaS er