Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 152

Skírnir - 01.01.1878, Page 152
152 SVÍÞ.FÓÐ OG NOREGOR. vcrknaSar- og keimilisháttum, knnnáttn, siívenjum og atvinnu- fari allra stjetta á Norðurlöndum um miðaldarbiliR og á seinni öldum. Hazelius hefir útvegaS sjer og lagt drögur fyrir ymsa muni frá Islandi. í lok júlímánaðar (í fyrra) var vitjöndum inngengt i safniS, og voru þar þá þegar 20 klefar og salir fullir af sýningarmunum. 10. janúar 1778 dó hinn mikli núttúruvitringur Linné, og var þann dag í fyrra haldin veglcg minningarhátíð bæði í Stokk- hólmi, Uppsölum og Lundi. J>au hátíðarhöld, scm fóru fram í sal „akademísins" í Stokkhólmi, var Oskar konungur við staddur. Minningartöluna hjelt þar Malmstcn, prófessor i lækn- isfræði, og leiddi raönnum fyrir sjónir, hvc mikið þau vísindi ættu Linné að þakka. Svíar hafa selt Frökkum eyjuna Barthélemy (meðal Vcstur- eyja) fyrir 80 þúsundir fránka, en lagt allt það fje eyjarbúum í ymsar þarfir. þar aS auki tóku Frakkar að sjer eptirlaun cmbættismanna (320,000 fránka). MeS öllum atkvæðum móti einu kusu eyjarskeggjar að skipta svo um, eða hverfa til sinna fyrri lánardrottna. Drottning Svíakonungs er jafnan með tæpri heilsu og fór í fyrra, er hansta tók, aptur til Heidelberg og hefir verið þar síðan. Nú er þó sagt, að henni hufi skánað heldur. Vjer gátum þess í fyrra, að Norðmenn befðu aukið kennara embættin viS háskólann um þrjú, og fjekk Gustav Storm eitt þeirra (í söguvísindum), sá enn sami sem fór til íslands J>jóS- hátiSar áriS, og ritaSi bækling um þá ferS sína. Eptir hann kom nýlega rit á prent, sem heitir „Kritislee Bidrag til Vikinge- tidens Historieu og er þaS aS mestu leyti andsvör og mót- mæli gegn riti eptir ungan danskan rithöfund Johannes Steen- strup (son Steenstrups prófessors), sem heitir „Indledning i Nordmannertidenu. Steenstrup vill sýna í sinu riti, aS forn- sagnir í íslcnzkum ritum um leiSangursferSir NorSurlandabúa sjc mjög óáreiSanlegar, og mart sje aibökuu þess, sem rjettara finnstfrá sagt i írskum og frankiskum annálum. Enn fremur segir hann, aS þeir sem menn þar sySra (í Normandí og víSar) hafi kallaS „Nor- mannos“ hafi flestir veriS frá Danmörku. Svo þykir honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.