Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 153

Skírnir - 01.01.1878, Page 153
SVÍÞJÓÐ 0£ NOREGUR 153 t. a. m. vera ástatt um Gönguhrólf; það sje nafn tveggja manna, en Gönguhrólfur eöa „Rollo“, sem vann Normandi, hafi veriS af dönsku kyni og eigi norsku. þessu hefir G. Storm i sínu riti vísaS harðlega af hendi1. Bæði í Sviþjóð og Noregi eru hófsemdar- og bindindisfjelög, og hjá Svíum eru sumir enna göfugustu manna forstjórar hóf- semdar fjelaga (t. d. Hamilton greifi), Bindindisfjelög Norðmanna hjeldu í fyrra aðalfund (í júli, á Kragerö) og var þar talið, að ( þeim væru 10,000 manna. þaS sögðu og skýrslur manna, að brennivíns drykkja færi mínkandi — og sama er sagt í Svíþjóð —, en í staðinn drekka rnenn „bayverskt11 öl, og er þab mun óskaðvænna. Nóttina milli 12. og 13. desember eyddist lítill kaupstaður við þrándheimsfjörð, sem Levanger heitir, svo af eldi, að þar stóðu aS eins eptir 23 hús af 136. Róstur og uppþot í borgum eru sjaldgæf tíSindi á NorSur- löndum, en þó urSu i vor þau friSspell í Kristjaníu og stóSu svo í 4 daga (12.—15. apríl), aS herliS varS aS halda vörS á strætum og dreifa flokkunum. ‘þaS voru verkamenn viS járn- brautir, sem byrjuSu þær óspektir og veittust aS húsi eins inanns, sem Onsum heitir, einskonar yfirliSi borgaraliSsins, þvi þeir höfSu heyrt, aS hann hefSi hleypt niSur vinnulaunum þeirra, sem unnu í hans verkstöðum. þó þetta væri ósatt, flaug sú fregn um borgina, og slógust þá fleiri og fleiri í leikinn, og varb steinkast úr á sumum stöðum. þrjátíu manns urðu tcknir og settir í varðbald, en þess er ekki getiS, aS fólk hefði meiSzt eBa skaddazt til neinna muna i þeim uslagangi. Mannalát. (Af Svíum:) 22. maí (í fyrra) andaBist P. F. Wahlberg (f. 19. júní 1800), grasa- og náttúrufræSingur, ') Norðmenn ern og hafa lengi verið enir ötulustu að gefa út fornrit, íslensk og norsk, og bæta enar eldri útgáfur. 1 fyrra kom 9. bindið á prent af Diplomatarium Norvegicum (eptir Unger og Huitfeldt), og 2. bindið af Heilagra manna sögur, eptir Unger. G. Storm gaf út Pátt Sigur'bar Hranasonar í jafnhliða máli eða dálkum eptir hverri fornbókinni fyrir sig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.