Skírnir - 01.01.1878, Side 154
154
SVÍÞJÓÐ OG NOREGUR.
í mörg ár prófessor vi8 læknaskólann í Stokkhólmi (Karolinika
institutet) og skrifari vísindafjelagsins (eptir Berzelins). Eptir
hann er „Sænsk Grasafræfci“ og margar ritgjöríir um skóga,
trjáplöntnn og skorkvikindi, auk fl. — 6. septemher dó 70 ára
gamall C. J. Thornberg, prófessor í Austurlanda málum vi®
háskólann í Lundi. Hann þótti ágætismaSur í þeirri málfræSi,
og hefir gefiS út mörg rit Araba, og þýSt Kóraninn á sænsku.
— 10. okt. andaSist Pehr Wieselgren, dr. theol. og dómkirkju-
prófastur í Gautaborg (f. 1. ókt. 1800). Hann var bóndason, en
meS l>ví aS snemma bar á frábæru skyni hans og fjöri, þá
komst hann í skóla fj'rir tilstilli ymsra heldri manna, og tók þá
skjótum framförum. 20 ára aS aldri komst hann til háskólans
í Lundi og stundaSi sjerílagi guSfræSi auk margra annara fræSi-
greina (sögu, mála og listafræSi). í heimahúsum hafSi hann
hlotiS guSrækilegasta uppeldi, og þvi var hann þegar í æsku
heitur í trú og vandlátur í siSferSinu. Á námsárunum í Lundi
prjedikaSi hann aSjafnaSi á hverjum sunnudegi (á prestaskólanum),
og þótti hann þá , sem ávallt síSan, afburSa mælskumaSur og
prjedikari. Hann bergSi aldri áfengum drykkjum — utan víni
aS ráSi læknis — og gerSist áhugamesti forgöngumaSur fyrir
hófsemis- og bindindisfjelögum meSal alþýSunnar. Hann ferS-
aSist um allt land og hjelt áminningar- og aSvörunarræSar
móti ofdrykkju, ósiSum hennar og böli. Eptir hann eru mörg
rit og ritsöfn, sem sýna fróSleik hans og starfsemi; t. d. „Æfir
merkra manna“ (i stafrofsröS) i ^Sbindum1, „Lýsing Smálanda11
(þar var liann fæddur) í tveim bindum, og Ágrip af skáldskapar-
sögu Svía (í þrem pörtum); þar aS auki prjedikanir og fjöldi
ritlinga um ofdryggju og áfenga drykki. Bókasafn Wieselgrens keypti
bókhlaSan (bóka og gripasafn) í Gautaborg fyrir 4000 krónur, en
óprentuð handrit sín (ogprentuS?), hefurhanngefiSbókhlöSunnieptir
dauSa sona sinna, en þau má þó enginn notafyr enn eptir áriS 1900.
Enn skal tveggja manna getiS af andlegu stjettinni, en þeir eru:
G. W. Gumelius, prestur í Örebro, sem dó níræSur 22. nóvem-
) Að því safni unnu og með honum aðrir menn (Sondén, Palmblad
og fl.), en helmingurinn er eptir hann sjálfan.