Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 161

Skírnir - 01.01.1878, Síða 161
AMERÍKA. 161 ur?)u slíkar óeirSir, og óspektarandinn flaug ríki úr ríki eins og eldur yfir sinu, svo allt var8 í uppnámi. í St. Francisco rjezt skríllinn á Sinverja, er þar búa, drap marga af þeim og brenndi bús þeirra. Vinnumenn hata þá af því, aS þeir gera hvert verk fyrir minna kaup. þaS lá viö sjálft aS óstjórn, gripdeildir, manndráp og brennur mundu fá yfirhönd í Bandaríkjunum, sam- göngur voru engvar, verzluoin var nærri liætt. í Filadelfíu og Baltimore var ekkert kjöt til, en 6000 nautgripir dóu úr hungri og þorsta í járnbrautarvögnum. Forseti Bandarikjanna Hayes og ráSgjafar hans sáu til hverra vandræSa horfSi, og öilum her ríkjanna var boSið aS bæla uppreistina. þaS var gert boS eptir hershöfSingjanum Sheridan, sem var aS berjast viS rauSu mennina, og smátt og smátt tókst aS bæla óeirSirnar niSur meS hörku og mannfalli. þaS gefur aS skilja, aS þaS voru minnst járnbrautarvinnnraenn, sem tóku þátt í þessari uppreisn; þar sem barizt var, söfnuSust ótal þjófar og bófar aS, sem hjeldu aS aS þeir gætu betur rænt og stoliS, er allt gekk svo á trjefótum. Menn segja, aS járnbrautarfjelögin hafi haft beinlínis 27 miiljóna dollara skaSa viS róstur þessar, fyrir utan allan missi einstakra manna. þó ófriSur þessi sje nú sefaSur, þá er þó enn eigi alveg bitiS úr nálinni meS þaS, og slík vandræSi geta komiS þegar vera skal, því eigi er hægt aS hrekja í braut hina fyrstu orsök óeirSanna, hinn mikla mun á efnahag manna og auSlegS. HerliS Bandaríkjanna átti marga bardaga og í löngum eltingaleik viS' „Indíamenn“, eSa „hina rauSu“ , áSur þeir Ijetu af árásum á vesturbyggSirnar. Eptir þaS aS Crook hershöfS- ingi hafSi drepiS stáliS úr Sjúxunum (sbr. Skírni í fyrra 162— 163 bls.), tóku sig til aSrir kynflokkar og rjeSust á nýlendu- byggSir í Oregon, Washington og víðar og gerSu þar verstu spell og manndráp. Einn hershöfSinginn, Howard aS nafni og einn af frægSarforingjunum í uppreisnarstríSinu, barSist viS all- mikinn flokk (400) á annan dag, og þó hann hefSi meira liS, komst hann aS keyptu aS stökkva þeim úr stöSvum sínum. AS lyktnm sán Indíamenn, aS sjer mundi hjer eigi til góSs aS gera, og tóku þaS síSast af, aS leita griSa viS Crook og aSra liSs- foringja Bandaríkjanna. En meS því aS þeim var vísaS til Skírnir 1878. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.