Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 64

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 64
Sigfús Blöndal 6 \ son.1) Eitt leiddi af stríðinu fyrir stúdenta, að þeir fóru þá alraent úr þessu að ganga vopnaðir. Var aðalsmönnum og þjónum þeirra meinilla við þetta, því áður hafði stúdentum verið það bannað. Meðan ríkisdagurinn 1660 stóð yfir, var slagur milli stúdenta og aðalsmannaþjóna í Store Kannike- stræde, og einn af Garðbúum særðist til ólífis og dó rjett á eftir. Ríkishofmeistarinn skipaði nú rektcr háskólans að end- urnýja hið gamla bann gegn vopnaburði, og var skjali um það slegið upp. Stúdentar svöruðu með því að slá upp öðru skjali og sögðust alls ekki mundu leggja niður vopn þau, sem þeir með heiðri og sóma hefðu borið gegn óvinum konungs, og gæti sjálfur konungur best um það vottað. Konungur skarst nú í málið, leyfði stúdentum að bera vopn framvegis, en bannaði hinsvegar þjónum aðalsmanna að gera það. í’ó voru síðar gerðar ýmsar tilraunir til að afnema eða takmarka vopnaburð stúdenta, en ekki tjáði. Varð það nú algengt, að stúdentar fengju tilsögn í skilmingum, og einvígi fyrir utan borgarhliðin urðu mjög tíð, sumpart milli stúdenta innbyrðis, sumpart við herforingja og aðalsþjóna. Einkum var tíðrætt um mikinn slag milli Garðbúa og aðalsþjóna 8. mars 1696 i Stóra Kanúkastræti. Voru allar rúður í gluggum Garðs brotnar. Stúdentar rifu upp múrsteinana úr gólfunum á her- bergjum sínum og grýttu á óvinina, en þeir sendu aftur. Margir voru særðir, en ekki er talað um manndráp. Þessi s'agur varð til þess að skerpt var á aganum við stúdenta Getið er um stóra slagi 1718 og 1719 við herforingjaefni, og áttu ýmsir upptökin. Það er enginn vafi á því að stúdentastjettin eftir 1660 fer að vaxa mikið í almenningsálitinu, og breytingin á stjórn- arfarinu, einveldið sem studdist við borgarastjettina, stuðlaði óbeinltnis að því. Borgarasynirnir fóru að komast íram í stöður, sem áður höfðu venjulegast verið sjerhlunnindi aðals- manna. En eins og áður hefur verið getið um, rýrnaði hag- ur kommúnítetsins stórum við stríðið, og komst í miklar óreiður. Var loksins gefin út ný stofnskrá 23. júní 1683, og þá reynt að sníða stakk eftir vexti. Árið 1711 gekk drepsótt mikil í Kaupmannahöfn. Var manndauðinn svo mikill að oft var erfitt að fá menn til að bera líkin til grafar. í’á var það að 1 2 stúdentar buðust til að taka þetta á hendur, vegna þess að föstu líkburðar- mennirnir kunnu því ílla að láta einangra sig ef þeir höfðu *) Espólíns Árb. VII. deild, bls. 23.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.