Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 125

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 125
Sagá Abrahams I.incolns 'tiandaríkjafurseta 125 Emaus, Reykjavík 1923. 469 bls. með þremur myndum. Verð 12 kr. óinnb., 14 kr. í bandi. Haustið 1879 spurði jeg Willard Fiske prófessor, hvern Bandamenn teldu sinn merkasta mann. Hann svaraði W a- shington. Mjer hafði dottið í hug að hann mundi jafnvel nefna Benjamln Franklin. Jeg hafði lesið æfisögu hans, er jeg var lítill drengur, og mjer þótti því mjög vænt um hann. Æfisaga hans er ein af þeim þremur bókum, sem höfðu mest áhrif á mig í æsku. Jeg spurði því prófessor Fiske hvern þeir teldu næstan Washington og vonaði að hann nefndi nú Franklin, en hann nefndi Abraham Lincoln. Vorið 1900 spurði jeg prófessor Fiske suður í Florens á ný, hvern Ameríkumenn teldu sinn ágætasta mann. Hann sagði þá Abraham Lincoln. Nú voru liðin 35 ár síðan hann fjell frá, og Ameríkumenn höfðu fengið tíma til að átta sig á gjörðum hans og hvílíkur ágætismaður hann var. Jeg hef oft hugsað um það síðan, hvort svo göfugur maður hafi nokkurn tíma setið að ríkisstjóm eða í konungshásæti sem Lincoln, svo vitur, góðgjarn og kærleiksríkur, en jeg get ekki bent á neinn á miðöldunum eða á hinum nýrri öldum; mjer hefur stundum dottið í hug að Washington og Gustaf Adolf væru honum næstir. Um slíkt er þó mjög erfitt að dæma. Það er afarmikið varið í það fyrir hina íslensku þjóð, að hafa fengið rækilega sögu af Lincoln á íslensku Fáar bækur geta haft jafngóð áhrif á menn eins og æfisögur hinna bestu manna; það væri því óskandi að bók þessi næði mikilli út- breiðslu á íslandi. Mjer datt í hug, er jeg hafði lesið hana: Ef alþingi elskaði ísland og hina íslensku þjóð eins mikið eins og suma af þeim mönnum, sem sitja á þingi, þá mundi það veita tíu eða tuttugu þúsund kr. til þess að kaupa bók þessa, og útbýta henni ókeypis meðal hinna fátækustu heim- ila á íslandi, í fiskiverum og á Hornströndum og öðrum útkjálkum landsins, eða á heimilum í öðrum sveitum, þar sem sjaldan eða aldrei kemur nokkur góð bók. En þó vildi jeg óska, að byrjað væri á nafna höfundarins fráVogi eða Bene- dikt Sveinssyni, því að bókin sýnir, hve miklu góðu kristinn og kærleiksríkur, og óeigingjarn eða samviskusamur maður getur orkað. Það er ljúft að minnast á það, sem vel er gert, sjer- staklega fyrir mann, sem oft hefur orðið að finna að ýmsu ólagi á íslandi, einungis til þess að reyna að ráða bót á því. í’að er ómögulegt að bæta það, sem í ólagi er, nema með því að benda á það, en það er ekki skemtilegt verk, þó það sje
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.