Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 133

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 133
33 Fimm smárit um Grænland og ísland i riti sínu, að Norðmenn eigi engan rjett til Grænlands, þess hluta landsins, sem þá hafi verið kunnur og bygður sje; rjettur þeirra geti að eins náð til þess hluta landsins, sem ókunnur hafi verið og enginn hafi átt fyrir 1921 og þar sem Norðmenn hafi stundað veiðar. — Margir Norðmenn hafa reiðst Koht fyrir þetta, þótt þeir viti hann segi satt. — En eftir því sem Fridtjof Nansen hefur ritað (í »Politiken« 23. febr. 1924 og í norskum blöðum), er það að eins sá hluti á austur- ströndinni, sem er fyrir norðan 69. gráðu og nær norður und- ir 76. eða í niesta lagi norður undir 77. gr., og komu Norð- menn þangað fyrst 1889 á selveiðaskipi, er hjet Hekla. Þenn- an hluta af austurströnd Grænlands fundu Englendingar fyrir langa löngu og stunduðu þar lengi hvalaveiðar. Á þessu svæði rannsökuðu Þjóðverjar Franz Jósefs fjörð 1867 — 70 og gerðu uppdrátt af honum; Danir rannsökuðu og gerðu uppdrátt af Scoresbysundi og Svíar af Konungs Oscars firði Alla austur- ströndina fyrir sunnan 69. gr. hafa Danir rannsakað og gert uppdrátt af; þar á ströndinni, í Angmagssalik og víðar á móts við ísland, búa um 600 manna af ætt Eskimóa og er sá hluti Grænlands fósturjörð þeirra. Fyrir norðan 77. gráðu og alla leið norður úr, Grænland á enda, hafa Danir rann- sakað og gert uppdrátt af. l-’ykir Fridtjof Nansen landar sínir miklir öfgamenn í máli þessu og gera miklu meira úr ágóða þeim, sem þeir hafa af veiðunum á Grænlandi, en rjett er; segir hann að sanngjarnt sje þó, að þeir megi veiða þar frnmvegis, — og mun enginn banna þeim það, — en að öðru leyti eigi þeir engan rjett til Grænlands; et það hverju orði sannara. Vjer íslendingar yrðum illa staddir með fósturjörð vora og sjálfstæði, ef hver þjóð, sem stundar fiskiveiðar við ísland, ætti sökum þess að fá eignarrjett til landsins. f’að oýr eflaust á bak við þetta hjá sumum þeim Norðmönnum, sem svæsnastir eru í máli þessu, að þeir vilja ná Færeyjum, Islandi og Grænlandi undir Noreg þótt ísland hafi nú verið fullvalda ríki ( nærri 6 ár, þá tnla þeir enn svo urn það, sem það sje ósjálfstætt, og að þeir vilji, að landið verði sjálfstætt og þjóðin sjálfstæð þjóð, og þeir vilji styðja að því. í’eir ráða til þess að íslendingar slíti konungssambandinu við Dani, og þykjast gera það af einíómri góðvild til íslands. En síðan ætla þeir sjer að koma á sam- bandi milli íslands og Noregs, og vilja þá surnir þeirra að Norðmenn drotni yfir íslandi. Einn af þeim mönnum, sem hefur lengi langað til að ná íslandi undir Noreg eða ( sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.