Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 140

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 140
40 Norsk bókmentasaga bók um aðalatriðin í bókmentum Norðmanna og má mikið græða á að lesa hana. Hann seilist bæði til bókmenta Is- lendinga og Dana til þess að gjöra sögu sfna fjölskrúðugri en ella. Sumstaðar hefur hann ekki verið nógu kunnugur öllum hinum nýjustu rannsóknum, enda er erfitt fyrir einn mann að komast yfir slfkt, þá er um svo mikið efni er að ræða. f sögu þessari eru margar ágætar myndir bæði af mönn- um, sögustöðum, handritum og gömlum bókum, og prýða þær bókina mjög rnikið. Alls eiga þær að vera um rooo. Hún er rituð á ríkismáli Norðmanna eins og bókmentasaga þeirra Bulls og Paasches; það er aðgengilegra fyrir íslendinga en landsmálið. B. Th. M. Klaus Berntsen, Erindringer fra Barndom og Ungdom. Kbh. 1922. 205 bls. með 7 myndablöðum. Verð 6 kr. — Erindringer fra Manddommens Aar. Kbh. 1923 (V. Pio) 224 bls. -f 6 myndum. Verð 6 kr. Klaus Berntsen, höfundur endurminninga þessara, er ein- hver hinn merkasti, geð.feldasti, gjörvulegasti og fríðasti maður í rfkisþingi Dana. Hann er langelstur allra þingmanna, var fyrst kosinn þingnraður 1873 og verður nú áttræður i2.júní. Hann er fæddur á Fjóni 1844. er bóndason, og var snemma efnilegur. Þá er hann var 15 ára, fekk hann að ganga f lýðháskóla, og þann vetur fekk hann Morten Eskesen, nafn- kunnan lýðkennara og ættjarðarvin, til þess að kenna sjer ís- lensku. Gekk hann langa leið tvisvar á viku á kvöldin til þess að ná í hann, en Berntsen vildi geta lesið íslendinga- sögur á íslensku. Það var nú í ráði að senda Berntsen í kennaraskóla, en hann kaus heldur að fara í lýðskóla til Christen Kolds, hins ágæta lýðskólakennara og hugsjónamanns. Svo tók Berntsen við *frískóla«, sem stofnaður var fyrir þremur árum og gat eigi þrifist, og var þá tæplega 18 ára. í öllum barnaskólum í Danmörku var þá eins og annars- staðar þululærdómur, en undir forustu gamla Grundtvigs voru menn þá farnir að rísa upp gegn slíkri kensluaðferð, og stofn- uðu hina svonefndu frískóla. f þeim var kenslan mjög fólgin í frásögn kennarans og samtali við börnin að svo miklu leyti sem hægt er. Skólum þessum var illa tekið af mörgum prestum og kennurum, svo að Berntsen átti þegar við mikla erfiðleika að strfða, en hann var áhugamikill og iðinn, vitur og laginn, fjörugur og samvinnuþýður og sigraði alla erfiðleika. Hugur hans á landsmálum vaknaði líka snemma og hann var bæði frjálslyndur og gætinn. Um framsýni hans og áhuga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.