Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 141

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 141
Klaus Berntsen, Endurminningar 4' ber það vitni, að liann var þegar á móti stjórnarskipunar- breytingu þeirri er Danir kornu á 1866. Hann gekk þá bæ frá bæ á Fjóni og safnaði undirskriftum manna til and- mæla gegn samþykt á hinni nýju stjórnarskrá, er afnam að miklu leyti stjórnfrelsi það, sem almenningur fjekk nreð grund- vallarlögunum 5. júní 1849. Síðan á æskuárum hefur hann tekið þátt í landsmálum, barist fyrir rnargskonar endurbótum, skólafrelsi og rjettindum almennings, verið skólastjóri, ritsijóri, þingmaður, hermálaráðherra, forsætisráðherra o m. fl. og jafnan verið sigursæll. En hið frægasta verk hans er hin frjálslynda endurskoðaða stjórnarskrá Dana frá 5. júní 1915. Reistu Fjónbúar honum þá minningarstein í þakklætisskyni. Kunnugir menn hafa sagt mjer, að enginn maður í ríkis- þingi Dana væri svo skjótur að koma fyrir sig góðu svari og hnyttilega sem Klaus Bcrntsen. Hann er líka einhver hinn mælskasti maður í þinginu, og fáir kunna að segja sögur og halda fyrirlestra eins vel eins og hann. Er hann kunnur um alla Danmörku fyrir það, einkum í sveitunum. Klaus Berntsen hefur verið frjálslyndur maður alla æfi, en hófsamur og gætinn og laus við allan ofsa og öfgar. Þetta kernur Kka af því að hann er maður mjög vandaður, trúmaður mikill og vill engum gera rangt til. Hins vegar vantar hann ekki einurð nje þrek til þess að berjast fyrir hinu rjetta, og eigi heldur þol til þess að heyja langa baráttu. þessi orð verða að nægja til þess að gefa mönnum nokkra hugmynd um höfundinn að endurminningum þeim, sem hjer ræðir um, þótt á margt væri að minnast. Endurminningarnar eru ágætlega ritaðar og frásögnin fjörúg og snildarleg. í fyrra bindinu segir höfundurinn frá bernsku- og æskuárum sínum; hann man fram um 1850, og Iýsir mjög siðum og venjum á Fjóni, enda kallar hann fyrra bindið þátt úr sögu þjóðlífsins á Fjóni. Það er næsta undar- legt að sjá, hve gamlar venjur hafa haldist þar lengi, og við hve mikla erfiðleika var að etja, er koma átti á betri kenslu- aðferð og ýmsum endurbótum, sem öllum nú finst sjálfsagt. Einn af hinum gallhörðu afturhaldsmönnum, sem Klaus Bernt- sen varð að eiga við, var sjera Benedikt Scheving, er var prestur í Nörre-Lyndelse og í Höjby, þar sem frfskóli Bernt- sens var. Fyrra bindið endar 1873. þá er Klaus Berntsen var kos- inn ríkisþingmaður; hið si'ðara segir frá manndómsárum hans og pólitisku baráttunni l'ram til 1884 og mörgum atburðum og endurbótum, sem gerðust á þeim árum. það er fróðlegt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.