Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 143

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 143
Bókafregnir 43 sjeu fornnorskar; ríkismálsmennirnir aftur á móti lofa sögum vorum að halda sínu rjetta nafni N. M. Petersen, Islændernes Færd hjemme og ude. Hin víðfræga þýðing N. M. Petersens á íslendinga sög- um er nú að koma út í fjórða sinn, endurskoðuð af þeim Verner Dahlerup og Finni Jónssyni og vísurnar af Olaf Hansen skáldi. Einar Kvaran, Sögur Rannveigar I, kom út í haust í Kmhöfn (Aschehoug) í danskri þýðingu eftir dr. Valtý Guð- mundsson, og hefur fengið góðar viðtökur f ýmsum blöðum í Danmörku; þó segja sum blöðin að þýðingin sje dálítið þunglamaleg. í Noregi hefur aftur á nióti lítið selst af bók þessari, enda kaupa Norðmenn lftið af bókum um ídand að sögn 1 ókaverslunarinnar. Vald. Vede], Renæssancens Frembrud, Kmh. 1922, 235 bls Verð 10,50. — Höjrenæssancen syd og nord for Alperne, Kmh. 1923, 223 bls. Verð 10,50. Báðar eru bæk ur þessar með þjettu letri. Prófessor Vedel kennir almenna bókmentasögu við há- skólann í Kmhöfn og er eflaust einhver hinn víðlesnasti og fjölfróðasti maður, sem nú er uppi á Norðurlöndum, í al- mennum bókmentum. Hann hefur meðal annars ritað fjögur bindi um menningu og bókmentir á miðöldunum, og eru bækur þessar um endurlifnunaröldina framhald af þeim. Hann hefur frásögu sína á Dante og endar seinna bindið á miðri 16. öld. Hann kemur mjög víða við. Hann ritar fjörlega, en þó eigi svo Ijett, að þeir hafi fult gagn af ritum hans, sem hafa eigi lesið töluvert í sögu áður Toralf Berntsen, Fra sagn til saga. Kria. 1923 (Gylden- dal) 259 bls Verð 9,50. Höfundurinn er ungur norskur vísindamaður og bók hans rannsókn um Noregskonunga sögur. Hann minnist fyrst á það, hvað ritað liafi verið um það málefni og liarmar það, að Is- lendingur, Finnur Jónsson, en ekki Norðmaður, skuli hafa rit- að aðalritið um fornar norskar og íslenskar bókmentir. Má af því skilja nokkuð, hvernig hann er innanbrjósts. Bók hans tniðar að því að sýna, að í Noregi hafi lifað sögulist og þar hafi sprottið upp sögurit af innlendum erfikenningum. Norð- menn hafi ritað nokkrar konunga óg jarla sögur, sem nú eru týndar. Má þ„ð undarlegt heita, ef það er rjett, sem hann ætlar, að frjósöm sagnalist hafi verið í Noregi allar miðald- irnar, og alt skyldi þá týnast, sem Norðmenn hafa ritað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.