Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 51
fram að siðaskiptum.
29
Norðurlöndum,1) og að vísu var því, eptir að það
komst undir Noregskonung, skipt niður í sýslur.-J
Allsherjarþingstaður Grænlendinga var í Görðum, og
allsherjarþing þeirra hét Alþingi svo sem á íslandi,
°g því nafni hélt það enn 1385—1389, laungu eptir
að landið var komið undir konung.s) Lögsögumaður
var og á Grænlandi s-vo sem á íslandi. Hefir svo
verið talið, að Skáld-Helgi Pórðarson, íslenzkur maður
horgfirðskur, væri lögsögumaður (»lögmaður«) Græn-
lendinga um 1030, svo sem sem segir í Skáld-Helga-
rinium VI, 25:
Lýðrinn gaf honum lögmanns stétt,
landsins skipar hann ðllum rétt.4)
Eptir að Grænland kom undir konung, var þar
>dögmaður«, sem skipaði málum manna, svo sem
segir í Grænlaudsly'síng Ivars klerks Bárðarsonar frá
1342 eða síðar.5)
I5að var svo sem auðvitað, að annar eins yfir-
gangsmaður og Ólafur konungur Haraldsson mundi
vdja ná Grænlandi einhvern veginn á sitt vald, enda
höfðu þeir háðir nafnarnir, hann og Ólafur konungur
Trygg vason, náð nokkurri aðstöðu í norðvesturlönd-
ðnum lil þessa með kristniboðsverki sinu, og höfðu
41 iandi", því að aldrei var hægt að skilja Grænland undir það.
Vilji monn liinsvegar halda skýring Olsens á orðinu ,.lög“, að
það þýði aama og „ríki“ (Stat), sem ekki er eins fjarri sanni
•n1 órum lögum“=í voru riki), þá yrði niðurstaðan sú, að ísland
°g Grænland hefði verið eitt ríki undir einum lögum. Annað
roal er, hvort með því væri ekki nógu mikið sagt.
. 1) Sbr. Om den oprindelige Ordning af nogle af den isl.
* natats Institutioner eptir Vilhjálm Finsen, Kh. 1888, bls. 53.
2) GrhM. I, 118, 121; III,'436, 458; Dipl. Isl. III, 435, 436.
Porgrímur trölli á Löngunesi í Einarsfirði er beinlínis nefndur
ngoðorðsmaður mikill“. GrhM. II, 316, 861.
3) Bipi. Isl. III, 444; GrhM. III, 118, 140, 458.
T. 4) GrhM. II, 532; III, 434, 440. Rímnasafn ved Finnur
Jonsson bls. 148.
5) GrhM. III, 258, 259.