Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 86
61
ísland gagnvart öðrum ríkjum
þeim at öllum málum á því þingi, ok Andrés faðir
hans. Með ráði Gizurar tók lögsögu n því sumri Teitr
Einarsson, olc attra þeirra manna, er þá vóru á þingim
Gizurr gekk til Lögbergs, áðr hann reið ai' þingi, ok
lét Igsa fjörráða sökum við sik á hendr Hrafni ok
Slurlu ok öllum þeim mönnum, er í þeirri ferð vóru
um vetrinn. Siðan riðu menn afþinghjj Hér munar
og frásögninni svo mjög, að I’orgils saga segir, að
menn hafi um vorið 1253 farið á milli Hrafns og
Gizurar með sáttum og vináttuumleitan og að ráðnar
liafi verið mægðir með Gizuri og Sturlu á þessu
þingi.1 2) — A þessu þingi var samþykt afarmerkilegt
iaganj'mæli, að þar sem greindi á guðs lög og lands
lög, þá skyldi guðs lög ráða.3)
1254. »Þetta sumar hjó Gizurr mál til á hendr
brennumönnum, ok kvaddi heiman níu búa, sem þá
vórn lög til4). Síðan reið liann suðr um hciði«5 6).
»Reið Oddr (Þórarinsson) þaðan (þ. e. frá Hauka-
dal) upp á þing til móts við Gizur. A því þingi
varð sekr Eyjólfr Þorsteinsson ok þeir fnntán brennu-
menn. Pá varð ok sekr Þorsteinn Jónsson í Hvammi,
faðir Eyjólfs, um fjörráð við Gizur ok sonu hans,
ok hann hefði vitat brennuna; bar því búakviðr á
hann máliPj at Ásgrímr son hans hafði þar verit
litlu áðr«7).
1) Sturl. II, 103.
2) Sturl. II, 144. — Þó að frásögnunum beri svona mikið á
milli, á þó frásagan öll við eitt og sama ár, eptir því sem hægt
er að rekja ár og viðburði eptir Sturlungu. Sbr. og Höyersann-
ál, Konungsannál, Skálholtsannál, Gottskálksannál, Flateyjarann-
ál. Sbr. einnig Safn II, 32; III, 313.
3) Dipl. Isl. II, Nr. 1. Bps. I, 720; Krr. Arnak. 16 (NgL. V, 28).
4) Grág. Kgsbók, Finsensútg. I, 157.
5) Sturl. II, 177.
6) Grág. Kgsb. Finsensútg. I, 51—62.
7) Sturl. II, 180. Sbr. Skálholtsannáll og Fiateyjarannáll.