Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 55
fram að siðaskiptum.
33
sunnan Lagarfljót, alt hérað til Unalækjar. En er
landsmenn vissu œtlan hans, tóku þeir at ýjast við
hann, olc vildu eigi selja honum kvikfé cðr vistir, og
nxátti hann eigi þar haldast. Uni fór í Álptafjörð enn
syðra. Hann náði þar eigi að staðfestast. Þá fór
hann austan með tólfta mann, ok kom at vetri lil
Leiðólfs kappa í Skógahverfi. Hann tók við þeim.
Uni þýddist Þórunni dóttur Leiðólfs, ok var hún með
harni um várit. Þá vildi Uni hlaupast á braut með
sína menn, en Leiðólfr reið eptir honum, ok fundust
þeir lijá Flangastöðum, ok börðusl þar, því at Uni
vildi eigi aptr fara með Leiðólíi. Þar féllu nokkrir
nienn af Una, en liann fór aptr nauðigr, því at Leið-
ólfr vildi, at liann fengi konunnar, ok staðfestist þar
ok tæki arf eptir liann. Nokkuru síðar hljóp Uni á
braut, þá er Leiðólfr var eigi lieima. En Leiðólfr
>eið eptir honum, þá er hann vissi, ok fundust þeir
lijá Kálfagröfum.1) Var lxann þá svá reiðr, at hann
drap Uixa ok förunauta lxans allaa.
Væltvangurinn að viðskiptum þeirra Leiðólfs og
Una er ekki í neinni óvissu; er það yzti liluti Síð-
unnar og Skaptártungan. Leiðólfur hafði numið »land
fyrir austan Skaptá til Drífandi2), ok bjó at Á fyrir
austan Skaptá, út frá Skál, en annat bú átti hann
ol Leiðólfsstöðum undir Leiðólfsfelli, ok var þar þá
niart bygða«.3) Hilt er og víst, að hér með var því
lokið, að Haraldur hárfagri feingi nokkur yfirráð yfir
1) Það var sögu, sem heyrðist eystra fyrir 40 árum, að Uni
sotti að hafa verið drepinn nálægt Flögu í Skaptártungu. A er
þar að visu í grendinni, sem Kál/á heitir.
ti) Foss i Skálarfialli.
3) Þar er nú afrétt inn frá Skaptárdal. — Landn. Isl. sögur
L Kli. 1843, bls. 268. Útg. F. Jónssouar, Kh. 1900, bls. 101, 213.
Sbr. Fornleifafélagsárb. 1S92, bls. 69; 1909, bls. 12—14.
Andvari XXXV. 3