Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 112
90
ísland gagnvart öörum ríkjum
þótt hann ganga vel fram fyrir kirkjuna með Guð-
mundi biskupi. Ekki varð þó af því, að liöfðingjar
hlýddu boðskap erkibiskups, enda var þeim það
óskylt. 1230 stefndi og Hákon konungur ogSkúlijarl ís-
lendingum utan. Haustið 1232 komu enn út bréf erki-
])iskups, og segir, að þau væri mæltharðlega til þeirra feðga
Sighvats og Sturlu fyrir Grímseyjarför og annan mót-
gang þeirra við Guðmund biskup, og var þeim íeðgum
báðum utan stefnt. Fór Sturla utan fyrir þá báða
árið eftir, en þeir höfðu þó áðursæztvið Guðmund bisk-
up1). í utanferðinni komst Sturla í kærleika við
Hákon gamla og »töluðu þeir konungrinn ok Sturla
jafnan«. Er svo sagt, að Sturla hafi lieitið konungi
að koma landinu undir konung og taka fyrir slíkar
sæmdir, sem konungi þætti verðugt. Er og sagt, að
konungur tæki Slurlu vara fyrirþví, að drepa menn,
heldur skyldi bann laka böfðingja og reka utan á
fund konungs2). 1235 kom Sturla út, en ekki lagði
bann neitt kapp á að koma landinu undir konung,
lieldur einungis undir sjálfan sig. Nú var Guðmund-
ur biskup alveg úr sögunni, því að 2 síðuslu ár sín
sat hann um kyrt líkari einsetumanni en harðlyndum
lýðbiskupi. Hafði hann verið einn liinn mesti skað-
semdarmaður, er á þessu landi befir alist. Er nú
ekki ólíklegt, að ófriðnum befði slotað, ef Sturla Sig-
hvatsson liefði baft sig bægan. Iteyndar naut bans
stutt við, því að hann féll á Örlygsstöðum i Skaga-
firði, 1238, ásaml föður sínum og 3 bræðrnm, fyrir
Gizuri Þorvaldssyni og Kolbeini unga3).
Veturinn 1238—1239 dvaldist Snorri Sturluson í
1) Bps. I, 564, Sturl. I, 814—315, 317, Annálar við 1233.
2) Sturl I, 318. Fms. IX, 435. 3) Sturl. I, 380—381, sbr.
340—347, 352—355, 360—362, 377 o. fl. Fms. IX, 435.