Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 147
fram að siðaskiptum.
125
»hlunnindi« sáttmálans eru eílaust bundin þeim skil-
yrðum, að landið gangi alt undir konung á lionum
fulltryggan hátt.
B—5 er ekkert nýtt ákvæði, heldur einungis
staðfestingin á fyrirmælunum í samningnum við Olaf
helga, og því skilorðslaust hindandi fyrir konung.
B—6. í*vi næst kemur ákvæðið um jarlinn.
Björn M. Ólsen heldur1), að þetla ákvæði sé eingöngu
miðað við sveitir Gizurar jarls, og sé setl i sáttmál-
ann í hans þágu og að hans fyrirlagi. Hann hafi
viljað tryggja sér með því, að konungur gæti ekki
svift hann ríki sínu, meðan bændur vildi liafa hann
og hann væri konungi trúr. Einnig bjrggir Ólsen
þessa skoðun sína á því, að í sumum handritum
sáttmálans stendur »jarh'nm< — með greini — og því sé
átt þar við Gizur Þorvaldsson persónulega. »Jarlinn«
þarf þó ekki að þýða annað í íslenzku máli en »jarls-
dæmi«, á líkan liátt og menn tala nú stundum um
að aínema »biskupinn«, »amtmennina« áður o. s. frv.
I alþingissamþyktinni frá 1262 stendur »jarl(innj
niljum vér hafa yfir oss, meðan Iiann heldur trúnað
við yðr, en frið við oss«. Það er alls eigi ólíklegl,
að Gizur hali fengið menn sína til þess, að áskilja
sér þetta, þótt ekkert verði um það sagt með fullri
vissu. Þelta ákvæði felur þá að eins í sér rétt til
handa Sunnlendingum og Norðlendingum og skyldu
tyrir konung til að láta Gizur halda ríki sinu. Og
þess vegna gat konungur breytt til, þegar Gizur slepti
sínum rétti, enda leið ekki á löngu, að konungur
skipaði menn, sem ekki báru jarlsnafn, yfir landið2).
1) Upiihaf I, 43. 2) Það er, hvernig sem á þotta mál er litið,
alveg rangt hjá Taranger, Den norske Rets Historie, II, 238, að kon-
’uigur ætti að hafa jarl yfir íslandi samkvæmt Hirðskrá 15, þvi