Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 227
IÝonsúlar og erindrekar.
205
valinn. Þegar vjer þekkjum ekki einu sinni markað-
inn í Danmörku fyrir isl. afurðir, hvernig mun það
þá vera annarstaðar? En það er eins og menn haldi,
að ai' sje klappað og klárt þegar sendimaðurinn er
kominn heim aptur með góðum erindislolcum. En
það er ekki nóg. Það getur dugað fyrir eina kaup-
tíð, en varla lengur. Þá einkum, þegar markaðurinn er
nýr og á völtum fótum. Því er barið við, að vjer
liöfum ekki ráð á að kosla erindreka. En þetta gel-
ur ekki verið rjett. í’jóðin mun ekki lita svo á.
Þjóð, sem gerir kröfu lil að vera viðurkent fullvalda
ríki, og vill iá ótvírætt pólitiskt sjálfstæði, telur sig
óefað færa um að verja nokkrum þúsundum króna
til erindreka, sem liefur mál hennar með höndum í
útlöndum. Það væri lientast að liælta öllu hjali um
sjálfslæði og tullveldi, ef vjer erum ekki færir um að
leggja neitt fje fram til mesta nauðsynjamáls vors.
Sá erindarekstur sem vjer þörfnumst í útlöndum,
snýst um verzlunarviðskiptin. I5að eru vor utanrík-
ismál. Yfir þeim málum erum vjer einráðir. Það
getur þó komið til mála að erindreki vor láti og
önnur mál til sín taka.
Að sjálfsögðu á að taka skýrt fram verksvið er-
indrekans í erindisbrjefi1 *), er stjórnarráðið semur —
til mesla nauðsynjamáls vors. Sá erindarekstur, sem
vjer þörfnumst í útlöndum, snýst um verzlunina.
Ikað eru vor utanríkismál. Yfir þessum málum er-
um vjer einráðir.
Þó að það sje víst, að vjer eigum ekki á mörg-
um völ til þess að takast erindrekastarfið á hendur,
mun hitt þó sannara, að einliver mun koma í leit-
irnar, ef vel er rannsakað. En í þessu atriði gríp-
um vjer samt á kýlinu. Verzlunarstjettin íslenzka er
ekki eins vel að sjer yfirleitl og stjettarbræður hennar
í nágrannalöndum vorum. En til þess liggja mörg drög.
ísl. verzlunarstjelt er, ef lil vill, sú yngsta í víðri
veröld. I3að er athugavert, að íslendingar hafa eig-
1) Erindisbrjef viðskiptaráðanautsins liefur ekki komið fyrir aliuenn-
tngssjónir. Vissulega liefði átt að birta það í Stjórnartíðindunum. í*ú
iiefði og utanrikisráðaneytinu geíist kostur á að sjá það.