Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 79
frani að siðaskiptum.
57
nesi; okreið Sturla lil þingsn1). Ennfremur var þetta
ár á Alþingi kosinn lögsögumaðnr Teitur l3orvaldsson2).
1237 er af Sturlungu ekki hægl að sjá, að Al-
þingi hafi verið uppi. En fjórum fornum og merk-
um annálum ber saman um það, að þetta ár hafi
verið »lögtekin I5or]áksmessa«8). Paö gat ekki veriö
gert annarsstaöar en á Alþingi, og er það næg sönn-
un fyrir því, að Alþingi hefir þá verið uppi.
1238 var eitthvert óskaplegasta róstuár hér á
landi. Þá varð meðal annars Apavatnsför og Örlygs-
staðabardagi. Eigi að síður liefir lögsögumaður þá
komið lil þings að inna lögskil, og Alþingi verið háð,
svo sem Sturlunga hermir frá: »Riðu þeir (Gizur
Þorvaldsson og Gizur glaði) þá vestr, ok kómu á
Beitivöllu4) lil fiokkanna. Var þat þá ráðs tekit, at
þeir sendu Hjalta hiskupsson upp á þing; ok hleyptu
þeir upp þinginn ok fiettu Vestanmenn vápnum, ok
hestum ok klæðum; ok gekk Guðmundr Þórðarson
af þinginu, er mest var fyrir Vestanmönnum«B). »Ok
l'ótti þat ódæmi«, eptir því sem Flateyjarannáll segir.
1239. Sturlunga vottar, að þá hafi Alþingi uppi
verið og þar dómar háðir: »Um sumarit [eptirj á
Alþingi bar Gizurr hernaðarsök á alla þá menn, er
verit höfðu at Apavatni6); ok gengu þar menn til
ieslu fyrir ór öllum sveitum veslan; var þat stór fé-
gjöld, ok dregit suðr um land. Þat gjald líkaði
'uönnum allþungt, sem ván var at«7).
f) Sturl. I, 344, sbr. 343.
2) Resensannálí, Höyersannáll, Konungsannáll, Skálholts-
annálí, Gottskálksannáll, Flateyjarannáll.
. 3) Konungsannáll, Skállioltsannáll, Gottskálksannáll, Flat-
°yjarannáll.
4) Þ. e. Laugardalsvöllu.
ö) Sturl. I, 363.
6) í Apavatzför, orðamunur.
7) Sturl. I, 381.